Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 24

Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 24
23SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 Skógarfura á Vigraeyju fyrir opnu Atlantshafinu í Suður­Mæri í Noregi. Áberandi litir á trjástofnunum í haustsólinni. Árið 2004 voru 25 kvæmi af skóg arfuru gróð ur­ sett í sam an burð ar til raun á veg um Skóg rækt ar rík­ is ins. Í þeirri tilraun eru plönt ur frá ýms um stöð um í Norð ur­Nor egi og suð ur til Mæri, frá Finn landi, Skotlandi og Aust ur ríki. Kvæm in koma bæði úr haf­ rænu lofts lagi og inn lands lofts lagi. Von ir standa til að svör fá ist um hvað an er álit leg ast að sækja skóg­ arfuru fræ fyr ir okk ar veð ur fars skil yrði. Í trjá rækt tek ur minnst tíu ár að fá fyrstu svör in. Sjálfs án ar plönt ur finn ast nú orð ið í kring um eft ir lif andi tré af gömlu Målselvskóg arfur unni, t.d. í Vaðlareit. Nál ar skóg arfur unn ar eru blá leit ar, blárri í þurru lofts lagi og börk ur inn er marg lit ur, frá græn um berki árs sprot anna yfir í ryð gul an og ryðrauð an flagn andi börk í miðri krónu og þykk ar grá leit ar flög ur neð­ ar. Hún er til yfir 1000 ára göm ul í heim kynn um sín um. Skóg arfura þrífst vel á þurr lend ari stöð um og er sér stak lega skemmti legt tré inn an um kletta og í hraun lendi. Blá leitt barr ið er hressandi við bót í liti barr skóg anna. Hún þarf sól ríka stað setn ingu og kulda polla í lands lag inu verð ur að forð ast. Á slík um stöð um er stafa fura þoln ust. Stafa fura, Pin us contorta, er eitt að al skóg rækt ar tréð í ís lenskri skóg rækt um þess ar mund ir. Hún ger ir lands lag ið fag ur grænt þar sem mik ið er af henni og er til mik ill ar prýði. Stafa fura virð ist vera eina trjá­ teg und in hér lend is sem þol ir og get ur vax ið eðli lega upp í kulda poll um í lands lag inu. Á slík um stöð um verða flest ar trjá teg und ir frost klippt ar af völd um óvæntra frostakafla í byrj un og lok sum ars. Árs­ sprot ar sum ars ins verða brún ir og tréð set ur ný brum af stað neð an við frost skað ann næsta sum ar. Frost­ klippt tré verða þétt og bollu laga. Víða um land má finna mörg slík tré af t.d. sitka greni og rauð greni, sem eru frost klippt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.