Skógræktarritið - 15.05.2010, Side 42

Skógræktarritið - 15.05.2010, Side 42
41SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 litl ar kröf ur til jarð vegs. Raftafur an vex inn ar í land­ inu og verð ur mun hærri og bein vaxn ari. Til forna var trjá bol ur raftaf ur unn ar not að ur sem meg in stoð í tjöld um og kof um frum byggja. Brum in voru tugg in til þess að lina eymsli í hálsi og hluti stofns ins næst berk in um not að ur í mat ar gerð. Stafa­ fur an er mik il væg í land græðslu skóg rækt og hindr ar rof á við kvæm um svæð um. Hún er líka mik ils virði í timbur iðn aði, til smíða og papp írs gerð ar og get ur orð ið allt að 600 ára göm ul vest an hafs. Fyrstu stafa f ur urn ar hér á landi voru gróð ur­ sett ar árið 1940 á Hall orms stað. Þær hafa dafn að vel og náð 20 m hæð. Upp úr 1950 hófst söfn un á stafa f uru fræi við bæ inn Skagway í Alaska, þar sem strand­ og raftafur an mæt ast og bland ast. Þær stafa­ f ur ur sem ætt að ar eru frá Skagway hafa reynst best víða um land og hef ur sá blend ing ur mest ver ið not­ að ur hér á landi. Hún er nú í fjórða sæti sem mest gróð ur setta tréð. U.þ.b. 600.000 tré eru gróð ur sett ár lega, þar af gróð ur set ur Skóg rækt ar fé lag Reykja­ vík ur um 100.000 í Heið mörk og Esju. Heið mörk var frið uð fyr ir beit og opn uð al menn­ ingi árið 1950. Frá þeim tíma hef ur stöðugt ver ið unn ið að skóg rækt, lagn ingu göngu stíga, gerð án ing­ ar staða og ann arr ar að stöðu fyr ir gesti og gang andi. Skóg rækt ar fé lag Reykja vík ur hef ur frá upp hafi haft um sjón með öll um fram kvæmd um og vernd un Heið­ merk ur. Al geng ustu trjá teg und ir eru birki, sitka greni og stafa fura. Fyrstu stafa f ur urn ar voru gróð ur sett ar árið 1956 og er óhætt að segja að þær hafi dafn að vel í þessu upp landi Reykja vík ur all ar göt ur síð an. Sér­ stak lega er áber andi hvað stafa f ur unni tekst vel að vaxa í þurr um lyng mó um og mel um, þar sem sitka­ gren ið nær sér til dæm is ekki á strik hjálp ar laust. Þá er hún far in að fjölga sér mik ið á und an förn um árum og má nefna það sem dæmi um hinn mikla út breiðslu kraft; að út frá stafa f uru lund in um við Sil­ unga poll hafa þær dreift sér í allt að 60 m fjar lægð inn á ör s nautt land sem að eins er vax ið grámosa og kræki lyngi. Garða hlyn ur – Bjarn ar stíg ur 10 Tré jan ú ar mán að ar 2009 var garða hlyn ur (Acer pseu do plat an us) í garði við Bjarn ar stíg 10. Hæð hans mæld ist 13,30 m, þver mál krónu um 10 m og um mál stofns 1,40 m í 1,50 m hæð frá jörðu. Tréð er óvenju bein vax ið af hlyn að vera og grein ar til­ tölu lega stutt ar og fín gerð ar. Það fell ir lauf frek ar snemma og er þannig bet ur að lag að veð ur fari hér­ lend is en geng ur og ger ist með hlyn. Það var lík lega gróð ur sett árið 1930 og flutt inn frá Dan mörku, eins og al gengt var á þeim tíma. Hjón in El ísa bet Helga dótt ir og Bjarni Bjarna son, sem bæði voru kenn ar ar í Aust ur bæj ar skól an um, byggðu hús ið Bjarn ar stíg 10 árið 1927. Bjarni var mik ill skóg rækt ar mað ur, sem ekki var al gengt á þeim tíma. Eig andi húss ins nú er son ur þeirra, Sverr­ ir Bjarna son pí anó kenn ari. Nátt úru leg heim kynni garða hlyns eru í fjall lendi Evr ópu, frá Spáni í vestri og aust ur í Kákasus fjöll. Í Stafafurulundur í Heiðmörk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.