Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 43

Skógræktarritið - 15.05.2010, Page 43
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201042 Ölp un um vex hann upp í 2000 m h. y. s. Hann hef ur breiðst út norð ur eft ir Evr ópu allt til Trom sö í Nor egi, en auk þess hef ur hann ver ið flutt ur og gróð ur sett ur víða um heim. Hann þrífst all vel á Hjaltlandseyj um og í Fær eyj um. Út breiðslu geta hans er mik il. Hann fram leið ir mik ið af fræi og þrífst vel í skugga á unga aldri. Það er með al ann ars ástæð an fyr ir því að sums stað ar, eins og í Dan mörku og Ástr al íu, hef ur hann ver ið flokk að ur sem „inn flutt ágeng teg und“ og orð­ ið fyr ir út rým ing ar her ferð stjórn valda. Króna garða hlyns ins er yf ir leitt regn hlíf ar lög uð hér á landi. Börk ur inn er grár og slétt ur en verð ur hruf ótt ur með ár un um og þyk ir mik ið augna yndi. Blöð in eru handsep ótt og frek ar stór. Haust lit ur er gul ur. Blóm in eru gul græn og í hang andi klös um og vin sæl með al bý flugna. Aldin ið er tvær hnot ur með sam vöxn um vængj um sem minna á þyrlu spaða þeg ar þær svífa til jarð ar. Í mikl um vindi geta fræ in ferð ast nokk ur hund ruð metra frá móð ur trénu. Garða hlyn ur þol ir meng un, salt og vind þeg ar hann eld ist, en er við kvæm ur í upp eldi. Hann hef­ ur að mestu ver ið laus við sjúk dóma og önn ur van­ þrif hér lend is. Tald ar eru allt að 150 teg und ir af hlyni í heim in um, auk fjöl margra rækt un araf brigða. Garða hlyn ur inn hef ur reynst best hér á landi ásamt af brigð inu purp ura hlyn, en neðri hluti lauf blaða hans er rauð fjólu blár. Marg ar hlyn teg und ir eru nú í til rauna rækt un í Grasa garð in um í Laug ar dal. Hlyn ur inn hef ur mik ið gildi í rækt un í görð um og opn um svæð um. Við ur hans er ljós og er með­ al ann ars not að ur í park et, hús gögn og hljóð færa­ smíði, t.d. í fiðl ur, enda leið ir hann hljóð óvenju vel. Síróp er gert úr vökva hlyns ins og er það tölu verð ur iðn að ur í Norð ur­Am er íku, en al geng ast er reynd ar að tappa vökva af syk ur hlyn (Acer sacchar um). Hér á landi hafa til raun ir ver ið gerð ar með fram leiðslu síróps af hlyn, en nær tækara mun vera að fram leiða birk isíróp fyrst um sinn. Hvergi á land inu er garða hlyn ur inn jafn al geng­ ur og í Reykja vík og verð ur hann meira áber andi í borg ar lands lag inu með hverju ár inu sem líð ur. Þekktasta tréð er ráð hús hlyn ur inn, á horni Suð ur­ götu og Von ar stræt is, gróð ur sett ur árið 1918. Ann­ ar þekkt ur hlyn ur er við hús Þor vald ar Thorodd sen að Lauf ás vegi 5. Hann er frá ár inu 1888 og er með al elstu trjáa borg ar inn ar. Þá eru mjög fal leg ir hlyn ir við Mímis veg, Guð rún ar götu og Raf stöðv ar veg, svo fá ein ir stað ir séu nefnd ir. Garða hlyn ur er greini lega þess virði að rækta áfram og helst þyrfti að leita mark visst að kvæm um sem eru bet ur að lög uð okk ar mis lynda veð ur fari og kala minna. Hann nýt ur sín al mennt vel á opn um svæð um og verð ur vænt an lega not að ur sem götu tré í fram tíð inni og í skjól belti líkt og víða er lend is. Þar telst það líka kost ur hve króna hans er um fangs mik il og kast ar mikl um kælandi skugga yfir há sum ar ið. Gerð var til raun fyr ir nokkrum árum með það að flytja inn sér rækt að an hlyn frá Sví þjóð og nota sem stáss tré við hús Orku veit unn ar á Bæj ar hálsi og verð ur for vitni legt að sjá hvern ig hon um reið ir af í fram tíð inni. Flest ir eru stóru hlyn ir borg ar inn ar rétt að slíta barns skón um, ef mið að er við þann 500 ára ald ur sem hann nær við góð skil yrði suð ur í Evr ópu. Þess má geta til gam ans að sver asti stofn garða hlyns sem vit að er um er í þýsku Ölp un um, í um 1000 m h.y.s., um mál stofns ins við jörð er um 9 m. Garða hlyn ur inn við Bjarn ar stíg 10 er af mörg um tal inn glæsi leg asta tré sinn ar teg und ar á land inu. Það er því vel þess virði að gera sér ferð um Bjarn ar stíg inn – sem ligg ur á milli Njáls götu og Skóla vörðu stígs – og heilsa upp á um rædd an hlyn. Hann blas ir við frá göt­ unni og er jafn eft ir tekt ar verð ur að sumri sem vetri. Garðahlynurinn við Bjarnarstíg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.