Skógræktarritið - 15.05.2010, Blaðsíða 91

Skógræktarritið - 15.05.2010, Blaðsíða 91
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201090 Eins og aðr ar lerki teg und ir vex það best í miðl ungs­ þurru landi, þ.e.a.s. mó lendi, og það hent ar vel til skóg rækt ar á rofnu landi. Ef laust er hægt að láta það lifa í mýr um hér lend is en ólík legt er að það vaxi vel. Staða í vist kerf inu Eins og aðr ar lerki teg und ir er mýralerki ljóselskt og þol ir því ekki sam keppni frá há vaxn ari trjám. Það er frum herja teg und og lík leg ast til að nema land, ásamt birki, nöturösp og gráf uru, í kjöl far skóg­ ar elds, storm falls eða ann ars stór fellds rasks.4 Það get ur vax ið mjög hratt í æsku og trygg ir sér þannig stöðu sem drottn andi tré í skóg in um. Það blómstr­ ar snemma á æf inni og legg ur þannig grunn inn að næstu kyn slóð. Oft má finna köngla á trjám sem eru inn an við tíu ára göm ul.7 Sé langt (marg ir ára tug­ ir) á milli raskatburða vaxa há vaxn ari tré upp fyr ir mýralerk ið og skyggja það út, en þar sem rask (oft­ ast skóg ar eld ur) er tíð ara get ur hlut fall mýralerk is í skóg in um hald ist hátt.4 Þar sem skóg ar eld ar eru tíð ir sem og í norð ur hluta út breiðslu svæð is ins, þ.e. norð­ an út breiðslu marka ann arra trjá teg unda, má finna hreina mýralerki skóga. Þýð ing í skóg rækt heims ins Mýralerki var fellt í tals verðu magni í skóg ar höggi í Kanada og norð aust ur Banda ríkj un um á 18. og 19. öld. Það var eft ir sótt til smíða á bjálka kof um, brúm, bryggj um og öðr um mann virkj um sem áttu að end­ ast lengi.6 Frum byggj ar not uðu það sem smíða efni, t.d. fyr ir snjó þrúg ur, og hef ur heiti þess á máli Al­ gonquin fólks, tamarack, hald ist í al mennri notk un sem heiti teg und ar inn ar.8 Nú á dög um hef ur mýralerki litla þýð ingu fyr ir skóg rækt í heim in um. Það er þó gróð ur sett í nokkru magni í aust ur hluta Kanada, Nýja­Englandi og víð­ ar. Í New Brunswick eru stund að ar kyn bæt ur og fræ rækt á mýralerki með það að mark miði að nýta hinn mikla vaxt ar hraða í æsku til að rækta gæða við á stutt um lot um.9 Saga inn flutn ings Fyrsta fræ sýn ið af mýralerki barst til Ís lands frá Fair­ banks svæð inu í Alaska árið 1951.10 Upp af því uxu ör fá ar plönt ur, sem nú mynda lít inn lund í trjásafn­ inu í Furu hól í Vagla skógi (3. mynd). Árið 1957 barst fræ sýni frá Port Hope Simp son í Labrador og upp af því uxu ör fá ar plönt ur sem nú má finna í trjásafn inu í Mörk inni á Hall orms stað (4. mynd) og á Stálpa stöð um.11 Eft ir það barst mýralerkifræ frá Alaska 1966, sem finna má ein tök af í Múla koti og Heið mörk, svo aft ur 1981, 1990, 1992 og síð­ ast árið 2003, allt frá Fair banks svæð inu í Alaska (kvæm in Fair banks, Delta Junct ion, North Pole og Shaw Creek). Fræ ið frá og með send ing unni 1981 var til sölu frá Mó gilsá í nokk ur ár hver send ing og dreifð ist til all margra gróðr ar stöðva. Því hef ur oft ast ver ið hægt að fá keypt ar fjölpotta plönt ur eða garð­ plönt ur í pott um af mýralerki hér á landi und an far in 25 ár og má nú finna ungt mýralerki í skóg ar reit um og görð um víða um land. Til raun ir hafa ver ið gerð ar með fræ rækt á mýralerki í gróð ur húsi og gáfu þær góða raun (5. mynd). Hægt verð ur að halda þeirri fræ rækt áfram á með an eft ir spurn er fyr ir hendi. Gróð ur setn ing mýralerk is upp runn ið í Alaska er því ekki leng ur háð inn flutn ingi á fræi. 4. mynd. Mýralerki frá Port Hope Simp son í Labrador, gróð ur sett í Mörk inni á Hall orms stað 1961, er flest ekki bein vax ið. Mynd: ÞE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.