Tímarit FHH - 01.09.1990, Side 2

Tímarit FHH - 01.09.1990, Side 2
Viö stöndum „steril" á því aö öryggi einkennir SURGIKOS W2 sýkingavarnavörurnar. Surgikos er fyrirtæki á heimsmælikvar&a sem sérhæfir sig í framleiðslu á vörum til sýkingavarna og daubhreinsunar SURCIKOS til sýkingavarna. Einnota BARRIER*skurbstofudúkar og sloppar eru vörur sem lækka tíöni sárasýkinga og veita örugga vörn fyrir starfsfólk og sjúklinga. Lykilatriði fyrir fullkomnari sýkingavörn er að nota allar vörurnar sem eina heild. Auk þess að bjóða alla flokka af klæbnabi býbur BARRIER* línan höfuðföt og hágæða SURGINE* andlitsgrímur. Aðrar vörur sem eru þekktar fyrir öryggi eru MICRO TOUCH* Latexhanskar sem aðlaga sig höndinni og DISPOS-A-GLOVE* sérstaklega næmir skoðunarhanskar úr plasti. Surgikos til dau&hreinsunar. Með CIDEX* sótt og dauðhreins- unarvökvanum var SURCIKOS fyrst til ab þróa basískar glutaraldehydlausnir til dauöhreinsunar á tækjum sem notuö eru til speglunnar. Nýlega hafa komið á markaðinn PRESEPT* sótthreinsiefni í duft og töfluformi og SPECTRUM* blautþurrkur, vörur sem leggja sitt að mörkum til aukins öryggis í sýkingavörnum. Skrásett vörumerki SURGIKQS a Jjjvfvmcn com pany

x

Tímarit FHH

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit FHH
https://timarit.is/publication/2014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.