Tímarit FHH - 01.09.1990, Side 11

Tímarit FHH - 01.09.1990, Side 11
um árabil unnið að rannsóknum á brjóstagjöf sem nú hafa þróast í að verða doktorsverkefni hennar. Lokaorð Ég hef leitast við að varpa ijósi á tengsl kvennarannsókna og hjúkrunar- fræði. I Ijósi þess sem fram hefur komið tel ég mikilvægt að við lítum gagnrýnum augum á þá þekkingu sem við byggjum hjúkrun okkar á og sem við miðlum til nemenda okkar. Taka þessar kenningar tillit til reynslu kvenna eða er það heimur karlmannsins sem er hér viðmið? Erum við að þrýsta konum inn í ramma sem hentar þeim illa? Eins og ég hef þegar bent á hefur málefnum kvenna verið gef- inn sérstakur gaumur í hjúkrunarrann- sóknum á Islandi. Það er von mín og trú að við munum halda áfram á þeirri braut. Ég tel að við getum lært af þeim aðferð- um sem þróaðar hafa verið í kvennarann- sóknum og notaðar eru í samstarfshóp- um kvenna. Þetta eru aðferðir sem byggja á samvinnu og samstarfi þar sem hver og einn fær stuðning til að móta líf sitt á sín- um forsendum. Jafnframt verðum við að líta gagnrýnum augum á þá heilbrigðis- þjónustu sem veitt er á Islandi. Er hún skipulögð á þann hátt að hjúkrun fái not- ið sín, eða erum við stöðugt að reyna að bjarga hlutunum, gera gott úr því litla sem að okkur er rétt eins og Reverby heldur fram? En fýrst og fremst þurfum við sjálf að sýna hjúkrun virðingu og vinna að fram- gangi hennar á okkar eigin forsendum. Það verður m.a. gert með því að virða okkar eigin reynslu, persónulega vitund okkar og samvisku, fremur en að skýla okkur á bak við hlutleysisgrímu hinnar algildu vísindalegu þekkingar. Það skal tekið fram að grein þessi var upphaflega skrifuð sem erindi sem hald- ið var í Málstofu í hjúkrunarfrœði í mars 1990. Sérstakar þakkir vil ég fœra Her- dísi Sveinsdóttur, en hún veitti mér margar ábendingar við samningu þess. Myndirnar sem fýlgja greininni eru all- ar teknar í Reykjavík 19.júní 1990. Heimildir Arnar Hauksson, (1989), Fyrirtíðarspenna. Geðhjálp, 2, 22—25. Acker, J. Barry, K. & Esseveld, J. (1983). Objectivity and truth: Problems in doing feminist research. Women’s Studies International Forum, 6 (4) 423-435. Allen, D. Benner, P.& Diekelmann, N.L. (1986). Three paradigms for nursing research: Methodolog- ical implications. í Chinn, P.L. (Ed.). Nursing research methodology: Issues and implementati- on. Rockville, MD: Aspen Publishers. Benner, P. (1984). From Novice to expert. Menlo Park: CA. Addison-Wesley Publ. Comp. Bleier, R. (1984). Science and gender. New York: Per- gamon Press. Bleier, R. (Ed.) (1986). Feminist approaches to sci- ence. New York: Argamon Press. Fee, E. (1986). Critiques of modern science: The relati- onship of feminism to other radical epistemologies. í Bleier, R. (Ed.), Feminist approaches to sci- ence. New York: Pergamon Press, 42—56. Ehrenreich, B. & English, D. (1978). For her own good: 150 years of the experts advice to women. New York, NY: Anchor Press/ Doubleday. Gilligan, C. (1982). In a different voice. Cambridge, MA: Harvard University Press. Gilligan, C. (1987a). Moral orientation and moral de- velopment. í Kittay, E.F. & Meyers, D.T. (Eds.). Women and moral theory. Totowa, NJ: Rowman & Littlefield. Gilligan, C. (1987b) Woman’s place in a man’s life cy- cle. í Harding, S. (Ed). Feminism and methodo- logy. Bloomington, IN: Indiana University Press. Harding, S. (1986). The science question in feminism. Ithaca, NY: Comell Univ. Press. Havel, V. (1990). Stjórnmál og samviska. (Þýð. Hjalti Kristgeirsson) Tímarit Máls og Menningar, 1, 3—19. (Erindi flutt er Havel var sæmdur heiðurs- doktor við háskólann í Toulouse í Frakklandi). Keller, E.F. (1985). Reflections on gender and sci- ence. New Haven, CT: Yale University Press. Kirkevold, M. (1989). Practical knowledge embedded in the nursing care provided tom stroke pati- ents. Óbirt doktorsritgerð sem varin var við Teac- hers College, Columbia University. Lather, P. (1988). Feminist perspectives on empower- ing research methodologies. Women’s Studies Int- ernational Forum, 11 (6), 569—581. Lather, P. (1989). Deconstructing/deconstructive inquirv: The politics of knowing and being known. Erindi flutt á árlegum fundi American Educational Research Association í 27—31 mars, San Francisco, CA. MacPherson, K.I. (1983). Feminist methods: A new paradigm for nursing research. Advances in Nurs- ing Science, 5 (2): 17—25. MacPherson, K.I. (1985). Osteoporosis and menop- ause: A feminist analysis of the social construction of a syndrome. Advances in Nursing Science, 7 (4): 11-22. Moccia, P. (1988). A Critique of compromise: Beyond the methods debate. Advances in Nursing Sci- ence, 10 (4), 1—9. Muff, J. (1982). Why doesn’t a smart girl like you go to medical school? the women s movement takes a slap at nursing. í Muff, J. (Ed.). Socialization, sex- ism and stereotyping. St. Louis: Mosby Company. Namenwirth, M. (1986). Science seen through a femin- ist prism. In R. Bleier (Ed.). Feminist approaches to science. New York: Pergamon Press,18—41. Orr, J. (1987). (Ed.). Women s health in the comm- unity. New York: John Wiley & Sons. Parsons, M. (1986). The profession in a class by itself. Nursing Outlook, 34 (6), 270—5. Reverby, S.M. (1987). Orderd to care: The dilemma of American nursing 1850—1945. New York: Cambidge University Press. Sigríður Snæbjömsdóttir (1987). Hugleiðingar um völd hjúkrunarfræðinga fyrr og nú. Tímarit Fhh, 1 (4), 27-30. Thompson, J. (1987). Critical scholarship: The critique of domination. Advances in Nursing Science, 10 (1), 27-38. Vance, C. Talbott, S.W. McBride, A.B. & Mason, D.J. (1985). Coming of age: The women s move- ment and nursing. í Mason, D. Talbott, S. (Eds.). Political action handbook for nurses. Menlo Park, CA: Addison-Wesley. Watson, J. (1989). Caring, a core value in health pol- icy: Consequences. Erindi flutt á árlegum fundi American Academy of Nursing, 15—17 október, 1989. * í síðasta tölublaði Tímarits Fhh urðu þau leiðu mistök að Delta h.f. var skrifað fyrir auglýsingu frá Lyf h.f. þar sem ver- ið var að auglýsa Lobac. Ritnefnd Tímarits Fhh harmar þessi mistök og biður hlutaðeigandi velvirðingar á þeim. ■■■ 9 7. árg. 1. tbl. 1990

x

Tímarit FHH

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit FHH
https://timarit.is/publication/2014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.