Tímarit FHH - 01.09.1990, Blaðsíða 48

Tímarit FHH - 01.09.1990, Blaðsíða 48
GRANUFLEX Fyrir vel búin sár - af öllum toga Granuflex grænt Notist á sár sem vessar miðl- ungi úr. Granuflex pasta Gott að nota ef sár er frekar mikið vessandi. Það eykur uppsogsgetu plötunnar og einnig dregur það úr lykt. Granuflex m. kanti (7,5 x 7,5 eða 15x 15) Góð hugmynd er að nota Granuflex m. kanti t.d. á legusár á rófubeini því þá er minni hætta á að efnamassi smitist undan plötunni og í sængurfatnað. Granuflex m. kanti Góð hugmynd er að nota það á hælsæri. Borgar sig að festa það niður með hefti- plástri þar sem um mikið núningssvæði er að ræða. Einnig gott á ýmis smá sár, brunablöðrur o.fl. Granuflex Mini Nýtist vel á ýmis smá sár, (5x5) t.d. smá skurði eins og æða- hnúta skurði. Einnig verið notað sem vörtumeðferð. Granuflex E. Ætlað yftr sár sem vessar mikið úr, t.d. fótasár, bruna- sár, og á Donor svæði. Gelið er þykkra en undir grænu Granuflexi og rennur því ekki eins mikið. Granuflex extra þunnt (blátt Granu- flex) Notist á lítið vessandi sár. Gott yfir skurðsár t.d. í nára þar sem erfitt er að koma umbúðum við. Einnig notað á sprungna hæla og sprungna ftngur. Gott sem fyrirbyggjandi vörn gegn hælsæri, en þá borgar sig að festa það með heftiplástri. Granuflex gegn- sætt (rautt granu- flex) Hugsað til að setja yftr nálar s.s. subclaviur og venflon. Einnig gott sem vörn á roða- svæði eða þunna húð. Granuflex ConvaTec SQUIBB Úrvalið — engu Kkt. UMBOÐ / HEILDSALA Ó. Johnson & Kaaber h.f. — Sími 24000

x

Tímarit FHH

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit FHH
https://timarit.is/publication/2014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.