Golf á Íslandi - 01.10.2011, Blaðsíða 30
Íslandsmót
í sveitakeppni
Úrslit í Sveitkeppni GSÍ 2011:
1. deild karla á Leirdalsvelli:
1. Golfklúbbur Reykjavíkur
2. Golfklúbbur Kópavogs og
Garðabæjar
3. Golfklúbburinn Kjölur
4. Golfklúbbur Vestmannaeyja
5. Golfklúbbur Setbergs
6. Golfklúbburinn Keilir
7. Golfklúbbur Akureyrar
8. Golfklúbbur Kiðjabergs
1. deild kvenna á
Hvaleyrarvelli:
1. Golfklúbbur Reykjavíkur
2. Golfklúbburinn Keilir
3. Golfklúbburinn Kjölur
4. Golfklúbbur Kópavogs og
Garðabæjar
5. Golfklúbbur Suðurnesja
6. Nesklúbburinn
7. Golfklúbburinn Oddur
8. Golfklúbburinn Leynir
2. deild karla á Strandarvelli:
1. Golfklúbburinn Leynir
2. Golfklúbbur Suðurnesja
3. Golfklúbbur Ólafsfjarðar
4. Golfklúbbur Húsavíkur
5. Nesklúbburinn
6. Golfklúbburinn Oddur
7. Golfklúbburinn Hellu
8. Golfklúbburinn Sandgerði
2. deild kvenna á
Hlíðarendavelli:
1. Golfklúbbur Akureyrar
2. Golfklúbburinn Vestarr
3. Golfklúbbur Sauðárkróks
4. Golfklúbbur Patreksfjarðar
5. Golfklúbbur Ólafsfjarðar
6. Golfklúbbur Hveragerðis
3. deild karla á Húsatóftavelli:
1. Golfklúbburinn Jökull
2. Golfklúbbur Borgarness
3. Golfklúbbur Grindavíkur
4. Golfklúbbur Bakkakots
5. Golfklúbbur Öndverðaness
6. Golfklúbbur Ísafjarðar
7. Golfklúbbur Bolungarvíkur
8. Golfklúbbur Selfoss
4. deild karla á Þverárvelli:
1. Golfklúbbur Norðfjarðar
2. Golfklúbburinn Mostri
3. Golfklúbbur Sauðárkróks
4. Golfklúbburinn Hamar
5. Golfklúbbur Hveragerðis
6. Golfklúbburinn Geysir
7. Golfklúbburinn Þverá
5. deild karla á Bárarvelli:
1. Golfklúbburinn Tuddi
2. Golfklúbburinn Vestarr
3. Golfklúbbur Vatnsleysustr.
4. Golfklúbbur Þorlákshafnar
5. Golfklúbburinn Vík
6. Golfklúbbur Siglufjarðar
Unglingar:
Piltar, 16-18 ára:
1. Golfklúbburinn Keilir, A-sveit
2. Golfklúbburinn Leynir/Kjölur
3. Golfklúbbur Kópavogs og
Garðabæjar
Drengir, 15 ára og yngri:
1. Golfklúbbur Kópavogs og
Garðabæjar, A-sveit
2. Golfklúbburinn Keilir, A-sv
3. Golfklúbbur Reykjav, A-sv.
Stúlkur 16-18 ára:
1. Golfklúbburinn Keilir
2. Golfklúbbur Reykjavíkur
3. Golfklúbbur Kópavogs og
Garðarbæjar
Telpur, 15 ára og yngri:
1. Golfklúbburinn Hamar á
Dalvík
2. Golfklúbbur Reykjavíkur
3. Golfklúbburinn Keilir, A-sv.
Sveitakeppni eldri kylfinga:
1. deild karla:
1. Golfklúbbur Reykjavíkur
2. Golfklúbbur Akureyrar
3. Nesklúbburinn
1. deild kvenna:
1. Golfklúbbur Reykjavíkur
2. Golfklúbbur Suðurnesja
3. Golfklúbbur Kópavogs og
Garðabæjar
2. deild karla:
1. Golfklúbbur Vestmannaeyja
2. Golfklúbburinn Oddur
3. Golfklúbbur Selfoss
Frá keppni í drengjaflokki 15 ára og yngri á
Flúðum en þar mættu 23 sveitir til leiks.
Óðinn Ríkharðsson, GKG á teig á Flúðum en hann og
félagar hans unnu sigur í flokki 15 ára og yngri.
Golfklúbburinn Tuddi sigraði í 5.
deild en keppt var á Grundarfirði.
Heimamenn í Vestarr urðu í 2. sæti.
Keilisstúlkur í flokki 16-18
ára sigruðu í Leirunni.
Piltarnir í Keili
sigruðu á
Þorláksvelli.
30