Golf á Íslandi - 01.10.2011, Blaðsíða 104

Golf á Íslandi - 01.10.2011, Blaðsíða 104
Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness og Sunna Víðisdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur voru valin efnilegustu kylfingar landsins fyrir árið 2011 á lokahófi GSÍ sem fram fór í húsakynnum Arion banka. eftir KPMG bikarinn á Hvaleyrinni 10.-11. sept. sl. Öllum stigameisturunum á mótaröðunum tveimur í ár voru veitt verðlaun fyrir árangur sinn í sumar. Stigameistarar klúbba í karlaflokki á Eimskips- mótaröðinni urðu GR en Keilir hlaut flest stig hjá kon- unum. Hjá unglingunum hlaut Keilir flest stig. Úrslit: Áskorendamótaröðin 2011: Strákar 14 ára og yngri: 1. Atli Már Grétarsson, Golfklúbbnum Keili 2. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG 3. Aron Atli Bergmann Valtýsson, Golfklúbbnum Keili Stelpur 14 ára og yngri: 1. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, Golfklúbbnum Keili 2. Thelma Sveinsdóttir, Golfklúbbnum Keili 3. Zuzanna Korpak, Golfklúbbi Suðurnesja Drengir 15-16 ára: 1. Sigurður Helgi Hallfreðsson, Golfklúbbi Grindavíkur 2. Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson, Golfklúbbnum Keili 3. Daníel Andri Karlsson, Golfklúbbnum Kili Telpur 15-16 ára: 1. Þórhildur Kristín Ásgeirsdóttir, GKG 2. Margrét Mjöll Benjamínsdóttir, Nesklúbbnum 3. Hrafnhildur Guðjónsdóttir, Golfklúbbnum Oddi Vel heppnað GSÍ lokahóf Arion-banka mótaröð unglinga: Strákar 14 ára og yngri: 1. Gísli Sveinbergsson, Golfklúbbnum Keili 2. Birgir Björn Magnússon, Golfklúbbnum Keili 3. Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG Stelpur 14 ára og yngri: 1. Ragnhildur Kristinsdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur 2. Þóra Kristín Ragnarsdóttir, Golfklúbbnum Keili 3. Birta Dís Jónsdóttir, Golfklúbbnum Hamri Dalvík Drengir 15-16 ára: 1. Ragnar Már Garðarsson, GKG 2. Aron Snær Júlíusson, GKG 3. Ísak Jasonarson, Golfklúbbnum Keili Telpur 15-16 ára: 1. Anna Sólveig Snorradóttir, Golfklúbbnum Keili 2. Guðrún Pétursdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur 3. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG Piltar 17-18 ára: 1. Bjarki Pétursson, Golfklúbbi Borgarness 2. Björn Öder Ólason, Golfklúbbnum Oddi 3. Gísli Þór Þórðarson, Golfklúbbi Reykjavíkur Stúlkur 17-18 ára: 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Golfklúbbnum Keili 2. Saga Ísafold Arnarsdóttir, Golfklúbbnum Keili 3. Högna Kristbjörg Knútsdóttir, Golfklúbbnum Keili Canon Áskorunin: Karlar: Stefán Már Stefánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur Konur: Signý Arnórsdóttir, Golfklúbbnum Keili Eimskipsmótaröðin 2011: Karlaflokkur: 1. Stefán Már Stefánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur 2. Haraldur Franklín Magnús, Golfklúbbi Reykjavíkur 3. Helgi Birkir Þórisson, Golfklúbbi Setbergs Kvennaflokkur: 1. Signý Arnórsdóttir, Golfklúbbnum Keili 2. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur 3. Sunna Víðisdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur Stigameistarar klúbba Stigameistari klúbba karlaflokkur: GR Stigameistari klúbba kvennaflokkur: GK Stigameistarar klúbba, unglingar: GK Stigameistararnir Signý og Stefán Már með Gylfa Sigfússyni, forstjóra Eimskips og Jóni Ásgeiri Eyjólfssyni, forseta GSÍ. Canon meistararnir 2011, Signý og Stefán Már með fulltrúa Canon. Sunna Víðisdóttir var kjörin efnilegust í kvennaflokki. Allir verðlaunahafar sem mættu á lokahófið. 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.