Golf á Íslandi - 01.10.2011, Side 104
Bjarki Pétursson úr Golfklúbbi Borgarness og Sunna
Víðisdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur voru valin
efnilegustu kylfingar landsins fyrir árið 2011 á
lokahófi GSÍ sem fram fór í húsakynnum Arion banka.
eftir KPMG bikarinn á Hvaleyrinni 10.-11. sept. sl.
Öllum stigameisturunum á mótaröðunum tveimur
í ár voru veitt verðlaun fyrir árangur sinn í sumar.
Stigameistarar klúbba í karlaflokki á Eimskips-
mótaröðinni urðu GR en Keilir hlaut flest stig hjá kon-
unum. Hjá unglingunum hlaut Keilir flest stig.
Úrslit:
Áskorendamótaröðin 2011:
Strákar 14 ára og yngri:
1. Atli Már Grétarsson, Golfklúbbnum Keili
2. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG
3. Aron Atli Bergmann Valtýsson, Golfklúbbnum Keili
Stelpur 14 ára og yngri:
1. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, Golfklúbbnum Keili
2. Thelma Sveinsdóttir, Golfklúbbnum Keili
3. Zuzanna Korpak, Golfklúbbi Suðurnesja
Drengir 15-16 ára:
1. Sigurður Helgi Hallfreðsson, Golfklúbbi Grindavíkur
2. Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson, Golfklúbbnum Keili
3. Daníel Andri Karlsson, Golfklúbbnum Kili
Telpur 15-16 ára:
1. Þórhildur Kristín Ásgeirsdóttir, GKG
2. Margrét Mjöll Benjamínsdóttir, Nesklúbbnum
3. Hrafnhildur Guðjónsdóttir, Golfklúbbnum Oddi
Vel heppnað GSÍ lokahóf
Arion-banka mótaröð unglinga:
Strákar 14 ára og yngri:
1. Gísli Sveinbergsson, Golfklúbbnum Keili
2. Birgir Björn Magnússon, Golfklúbbnum Keili
3. Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG
Stelpur 14 ára og yngri:
1. Ragnhildur Kristinsdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur
2. Þóra Kristín Ragnarsdóttir, Golfklúbbnum Keili
3. Birta Dís Jónsdóttir, Golfklúbbnum Hamri Dalvík
Drengir 15-16 ára:
1. Ragnar Már Garðarsson, GKG
2. Aron Snær Júlíusson, GKG
3. Ísak Jasonarson, Golfklúbbnum Keili
Telpur 15-16 ára:
1. Anna Sólveig Snorradóttir, Golfklúbbnum Keili
2. Guðrún Pétursdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur
3. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG
Piltar 17-18 ára:
1. Bjarki Pétursson, Golfklúbbi Borgarness
2. Björn Öder Ólason, Golfklúbbnum Oddi
3. Gísli Þór Þórðarson, Golfklúbbi Reykjavíkur
Stúlkur 17-18 ára:
1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Golfklúbbnum Keili
2. Saga Ísafold Arnarsdóttir, Golfklúbbnum Keili
3. Högna Kristbjörg Knútsdóttir, Golfklúbbnum Keili
Canon Áskorunin:
Karlar: Stefán Már Stefánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur
Konur: Signý Arnórsdóttir, Golfklúbbnum Keili
Eimskipsmótaröðin 2011:
Karlaflokkur:
1. Stefán Már Stefánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur
2. Haraldur Franklín Magnús, Golfklúbbi Reykjavíkur
3. Helgi Birkir Þórisson, Golfklúbbi Setbergs
Kvennaflokkur:
1. Signý Arnórsdóttir, Golfklúbbnum Keili
2. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur
3. Sunna Víðisdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur
Stigameistarar klúbba
Stigameistari klúbba karlaflokkur: GR
Stigameistari klúbba kvennaflokkur: GK
Stigameistarar klúbba, unglingar: GK
Stigameistararnir Signý og Stefán Már með Gylfa Sigfússyni,
forstjóra Eimskips og Jóni Ásgeiri Eyjólfssyni, forseta GSÍ.
Canon meistararnir 2011, Signý og Stefán Már
með fulltrúa Canon.
Sunna
Víðisdóttir var
kjörin efnilegust
í kvennaflokki.
Allir verðlaunahafar
sem mættu á
lokahófið.
104