Golf á Íslandi - 01.10.2011, Side 45

Golf á Íslandi - 01.10.2011, Side 45
„Það hefur verið frábær reynsla að vera í Wake Forest. Ég hef þroskast mjög mikið sem einstaklingur við að standa svona á eigin fótum og að lenda í erfiðum áskorunum í daglegu lífi. Skólinn er mjög erfiður námslega séð og það er ætlast til mikils af okkur í golfinu. Það er bara æðislegt að vera í keppnisgolfi, maður sér ótrúlega góða spilara, fær að ferðast og keppa á flottum völlum. Það hjálpar manni að verða betri að vera í svona góðum aðstæðum og að geta æft svona mikið,“ segir Ólafía sem nemur hagfræði samhliða golfinu. „Háskólagolf er klárlega góður undirbúningur fyrir atvinnumennsku. Ég vonast til að komast einn daginn í atvinnugolf. Ég veit ekki nákvæmlega hvað mun gerast eftir að ég útskrifast. Ég þarf að æfa meira en hinir, hafa stutta spilið betra og læra betur inn á sjálfa mig til að spjara mig í atvinnugolfinu.“ Ólafía á 60 sekúndum: Klúbbur: GR Forgjöf: 0,1 Uppáhalds lið í enska boltanum: Man Utd. Dræver: Titleist D Comp Uppáhalds golfhola: 15. holan í Grafarholti. Hún er bara svo krefjandi og líka falleg. Besta skor: 65 högg á Hellu, æfingar- hringur fyrir Icelandic Junior Masters. Uppáhalds golfvöllur: Grafarholtið Besta höggið á ferlinum: Sló ofan í af 100 metra færi úr karganum á 1. holu á Korpu í meistaramótinu. Fyrsta skipti sem ég hef slegið ofan í holuna af löngu færi. Sjáið einkennisstafi Wake Forest skólans á skónum hjá Ólafíu. Meistarafagn frá pabba í sviðsljósi sjónvarpsvéla. Glæsileg golfsveifla Íslandsmeistarans. Kristinn faðir Ólafíu stóð sig vel í starfi kylfusveins. Gott mót hjá honum því Alfreð sonur hans var í baráttunni. 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Golf á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.