Golf á Íslandi - 01.10.2011, Blaðsíða 108
20
spurningar
Ingvar Jónsson, kylfingur
í Þorlákshöfn
golfpokINN:
hræddur við
drauga og
glompur
Driver: TaylorMade R9 8,5° með Aldila DVS skafti
3 tré: Exotics XCG 15° með Aldila DVS skafti
Hybrid: TaylorMade 16°Járn: MacGregor M685 forgedWedgar: 52° Srixon WG-706, 56° Ping Tour-W, 60° Titleist Vokey.Pútter: Var að fá mér TaylorMade Rossa Imola en spilaði í sumar m.a. í Íslandsmóti með bleikan Purespin pútter frá konunni minni sem var keyptur í Hagkaup.
Bolti: Titleist pro-v1
Falinn hæfileiki: Er með svo liðugar axlir að ég ætti að vera í sirkus.
Einkunnarorð lífs þíns: Komdu fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig.
Væri til í að vera: Jákvæðari.
Hjátrú í golfi: Ekki mjög hjátrúafullur en lærði það af Hlyni Geir fyrir stuttu að ef ég laga ekki boltafar
á flöt þá fer púttið ekki í. Góð regla sem margir mættu taka upp.
Þarf að bæta mig í: Upphafshöggum.
Uppáhalds kylfingur í heimi: Tiger Woods en hef alltaf haft Adam Scott til vara og ekki veitir af þessa
dagana.
Uppáhalds golfvöllur (fyrir utan heimavöll): Hér heima er það Urriðavöllur en úti klárlega Kintyre á
Turnberry svæðinu í Skotlandi.
Högg sem mér finnst skemmtilegt að æfa: Öll Dave Pelz högg 30 – 90 metra. Það er ekkert skemmti-
legra en að eiga góðan dag með wedge.
Draumahollið mitt: Tiger Woods, Lee Trevino og Bob Rotella.
Flatarmerkið mitt: Ryðgað gamalt flix merki á flatargafflinum sem ég keypti í Örninn golf. Get ekki
slegið golfhögg fyrr en það er komið í vasann.
Uppáhalds íþróttamaður (ekki í golfi): Ryan Giggs
Tónlistin á IPODinum mínum: Smashing Pumpkins, Alice In Chains, Johnny Cash, Bob Dylan, Mum-
ford And Sons og annað í þessum dúr.
Uppáhalds kylfan mín: 56° wedge
Aldur þegar „breikaði“ fyrst 100: 24 ára, byrjaði frekar seint í sportinu.
Hræddastur við: Glompur og drauga.
Lægsti 18 holu hringurinn minn: 71 högg í Bakkakoti í móti samkvæmt golf.is
Uppáhalds matur: Kjúklingavængir og þá sérstaklega á Hooters í Flórida.
Uppáhalds bíómynd: Mjög erfitt val en The Shawshank Redemption stendur upp úr
Besta golfráðið: Bob Rotella: „golf is not a game of perfect“.
Sætasta golfstundin: Að komast í gegnum niðurskurð á Íslandsmótinu í sumar.
Nafn: Ingvar Jónsson
Aldur: 30 ára
Heimili: Þorlákshöfn
108