Golf á Íslandi - 01.10.2011, Blaðsíða 108

Golf á Íslandi - 01.10.2011, Blaðsíða 108
20 spurningar Ingvar Jónsson, kylfingur í Þorlákshöfn golfpokINN: hræddur við drauga og glompur Driver: TaylorMade R9 8,5° með Aldila DVS skafti 3 tré: Exotics XCG 15° með Aldila DVS skafti Hybrid: TaylorMade 16°Járn: MacGregor M685 forgedWedgar: 52° Srixon WG-706, 56° Ping Tour-W, 60° Titleist Vokey.Pútter: Var að fá mér TaylorMade Rossa Imola en spilaði í sumar m.a. í Íslandsmóti með bleikan Purespin pútter frá konunni minni sem var keyptur í Hagkaup. Bolti: Titleist pro-v1 Falinn hæfileiki: Er með svo liðugar axlir að ég ætti að vera í sirkus. Einkunnarorð lífs þíns: Komdu fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig. Væri til í að vera: Jákvæðari. Hjátrú í golfi: Ekki mjög hjátrúafullur en lærði það af Hlyni Geir fyrir stuttu að ef ég laga ekki boltafar á flöt þá fer púttið ekki í. Góð regla sem margir mættu taka upp. Þarf að bæta mig í: Upphafshöggum. Uppáhalds kylfingur í heimi: Tiger Woods en hef alltaf haft Adam Scott til vara og ekki veitir af þessa dagana. Uppáhalds golfvöllur (fyrir utan heimavöll): Hér heima er það Urriðavöllur en úti klárlega Kintyre á Turnberry svæðinu í Skotlandi. Högg sem mér finnst skemmtilegt að æfa: Öll Dave Pelz högg 30 – 90 metra. Það er ekkert skemmti- legra en að eiga góðan dag með wedge. Draumahollið mitt: Tiger Woods, Lee Trevino og Bob Rotella. Flatarmerkið mitt: Ryðgað gamalt flix merki á flatargafflinum sem ég keypti í Örninn golf. Get ekki slegið golfhögg fyrr en það er komið í vasann. Uppáhalds íþróttamaður (ekki í golfi): Ryan Giggs Tónlistin á IPODinum mínum: Smashing Pumpkins, Alice In Chains, Johnny Cash, Bob Dylan, Mum- ford And Sons og annað í þessum dúr. Uppáhalds kylfan mín: 56° wedge Aldur þegar „breikaði“ fyrst 100: 24 ára, byrjaði frekar seint í sportinu. Hræddastur við: Glompur og drauga. Lægsti 18 holu hringurinn minn: 71 högg í Bakkakoti í móti samkvæmt golf.is Uppáhalds matur: Kjúklingavængir og þá sérstaklega á Hooters í Flórida. Uppáhalds bíómynd: Mjög erfitt val en The Shawshank Redemption stendur upp úr Besta golfráðið: Bob Rotella: „golf is not a game of perfect“. Sætasta golfstundin: Að komast í gegnum niðurskurð á Íslandsmótinu í sumar. Nafn: Ingvar Jónsson Aldur: 30 ára Heimili: Þorlákshöfn 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.