Golf á Íslandi - 01.10.2011, Blaðsíða 106

Golf á Íslandi - 01.10.2011, Blaðsíða 106
Kylfingurinn Gunnar Hreiðarsson úr GR fór holu í höggi í fyrsta sinn á ferlinum 14. september sl. Gunnar náði draumahögginu á 6. braut sem er 176 metra löng af gulum teigum. Golffélagi hans til margra ára, Brynjar Valdimarsson, náði draumahögginu rúmri viku fyrr á sömu braut í Holtinu og holan var á sama stað á flötinni. Þeir félagar hafa þekkst í bráðum þrjátíu ár og Gunnar segir hringina sennilega vera um eitt þúsund sem þeir hafi spilað saman. „Ég sló með 6-járni og dró boltann inn á flötina. Holan var staðsett hægra megin á flötinni og skoppaði boltinn einu sinni á flötinni áður en hann steinlá í holunni. Það sem var svo sérstakt að golffélagi minn, Brynjar Valdimarsson, fór einnig holu í höggi í fyrsta sinn á þessari holu þann 5. september sl. og þá var ég að spila með honum. Hann var að spila með mér þegar ég náði draumahögginu, rúmri viku síðar, þannig að þetta var mjög sérstakt. Ætli við kaupum ekki lottómiða saman,“ sagði Gunnar léttur í bragði en hann lék hringinn á 68 höggum og er mjög sáttur við frammistöðu sína á golfvellinum í sumar. Brynjar var með 3-„blending“ þegar hann náði draumahögginu. „Ég er líklega búinn að leika 120-130 hringi í sumar og hef leikið svona mikið undanfarin ár. Þetta er nú bara eins og að ganga hringveginn því þetta eru líklega um 1400 kílómetrar þegar allt safnast saman. Sumarið hjá mér var frábært og ég hef leikið mjög vel. Ég vann 1. flokkinn í meistaramóti GR og hef verið að leika um og undir forgjöfinni í allt sumar. Það kórónar algjörlega sumarið að hafa farið holu í höggi líka,“ sagði Gunnar Hreiðarsson. GOLF FRÉTTIR Brynjar Valdimarsson og Gunnar Hreiðarsson á happaholunni í Grafarholtinu. Gunnar Hreiðars náði loksins draumahögginu Þúsund hringja félagarnir fóru loksins holu í höggi 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Golf á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Golf á Íslandi
https://timarit.is/publication/2012

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.