Afmælismót Skáksambands Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Afmælismót Skáksambands Íslands - 01.02.1985, Qupperneq 8

Afmælismót Skáksambands Íslands - 01.02.1985, Qupperneq 8
slavíu 1959 og hafnaði þar í 7. sæti. Friðrik hefur tekið þátt í öllum Reykjavíkurskákmótunum nema einu (1980) ogsigrað þrívegis. Árið 1958 varFriðrik útnefndur stórmeistari. Hann hefur dregið mjög úr þáttöku í skákmótum hin síðustu ár, enda átti hann mjög annríkt, er hann gegndi embætti forseta FIDE1978—1982. Óhætt er að fullyrða, að Friðrik Ólafsson hefur mjög aukið veg og virðingu skák- listarinnar á Islandi og víðar. Hann varð áskömm- um tíma þjóðhetja og er það enn. Fleiri íslendingar hafa gert garðinn frægan á sviði skáklistarinnar. Guðmundur Sigurjónsson varð stórmeistari árið 1975 og hefur unnið góða sigra á mörgum mótum. Á Reykjavíkurskákmótinu 1970 vakti hann fyrst verulega athygli með glæsileg- um sigri. Sex alþjóðlega skákmeistara hafa íslend- ingar eignast, þá Inga R. Jóhannsson, Hauk Ang- antýsson, Helga Ólafsson, Jón L. Árnason, Mar- geir Pétursson ogJóhann Hjartarson. Hinir síðast- töldu hafa mjög látið að sér kveða nú hin síðustu ár og hafa margsinnis sýnt og sannað, að þeir geta sigrað hvern sem er við skákborðið. Jón L. Árnason náði þeim glæsilega árangri að verða heimsmeistari sveina árið 1977. Skáksamband Islands hefur undanfarin ár haft mörgjárn í eldinum. Árið 1972 var haldið í Reykja- vík einvígi aldarinnar á milli B. Spasskv og R. Fischer. Island var þá mjög í sviðsljósinu þann tíma, er einvígið stóð yfir. Þá var haldið áskorenda- einvígi í Reykjavík árið 1977 á milli B. Spassky og V. Hort. Alþjóðlegu Reykjavíkurskákmótin hafa verið haldin annað hvort ár, og eruþau nú orðin ell- efu talsins. Skáksamband íslands mun minnast 60 ára af- mœlis síns á margvíslegan hátt. Byrjunin er 60 ára alþjóðlegt afmælismót, er haldið verður á Loft- leiðahótelinu 12—24.febrúar. Eftil vill mœtti kalla mót þetta „demantsmótið“. Tilhlýðilegt þótti að kalla til þá skákmenn erlenda, er hvað þekktastir hafa orðið hér á landi, s.s. B. Spassky, fyrrverandi heimsmeistara, Bent Larsen, sem tefldi hér frægt einvígi við Friðrik fyrir u.þ.b. 30 árum og V. Hort, sem lék það afrek hér árið 1977 að tefla maraþon- fjöltefli og setja þar með heimsmet. Það er einlæg von mín, að afmælisárið verði Skáksambandi íslands gott og vonandi förum við vel af stað með alþjóðlega „demantsmótið“. í nafni Skáksambands íslands flyt ég öllum vel- unnurum skáklistarinnar bestu þakkir fyrir veittan stuðning undanfarin ár við íslenska skákhreyfingu. Megi 60 ára afmælismót SÍfara velfram og verða öllum til ánægju ídrengilegri og spennandi keppni. Þorsteinn Þorsteinsson BATA- OG BILASIMINN FRÁ ERICSSON GEORG ÁMUNDASON&CO SUÐURLANDSBRAUT 6 - SÍMAR: 81180-35277 e
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Afmælismót Skáksambands Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afmælismót Skáksambands Íslands
https://timarit.is/publication/2052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.