Afmælismót Skáksambands Íslands - 01.02.1985, Side 9
Avarp
menn tam álaráðh erra
Skáksamband íslands varstofnað árið 1925 oger
því 60 ára á þessu ári. Það hefur leyst af hendi
merkilegt menningarstarf áferli sínum, enda hefur
skákíþróttin vaxið og dafnað vel á þessum tíma. Er
t.d. athyglisvert hve ungir menn hafa staðið sig vel
um langt skeið og er þar skýrasta dæmið velgengni
Friðriks Ólafssonar á 6. og 7. áratugnum. Á þessu
afmælismóti teflir harðsnúið lið ungra og vaskra
manna. Ánægjulegur er hinn mikli og almenni
áhugi landsmanna á skáklistinni.
Mér er sérstök ánægja að bjóða velkomna áþetta
mót erlenda keppendur, og þá ekki síst, þar sem
meðal þeirra eru heimsfrægir skákmenn, sem
hingað hafa komið áður og vakið verðskuldaða
athygli fyrirharða, en jafnframt drengilega keppni,
og nefni ég þar Boris Spassky, fyrrverandi heims-
meistara, Bent Larsen og Vlastimil Hort.
Um leið og ég flyt Skáksambandi Islands árn-
aðaróskir á þessum tímamótum lœt ég í Ijós þá ósk
að afmœlismót þetta fari vel fram og verði öllum,
sem hlut eiga að máli, til ánægju og sóma.
Ragnhildur Helgadóttir
Tax^V\R E'V FILL Maxi
Ó85522
er /angstærsta bifreiðastöð borg
arinnar með fiesta 7 farþega bíia.
F/jót og góð afgreiðsla, stæði um aiian bæ.