Afmælismót Skáksambands Íslands - 01.02.1985, Side 56

Afmælismót Skáksambands Íslands - 01.02.1985, Side 56
undankomu auðið því ekki vildi ég eyðileggja mótið. Þann dag sem ég átti að tefla við Fischer varð ég að vinna yfirvinnu og hafði því lítinn tíma til kvöldverð- ar. Þess vegna hringdi ég til Gísla og spurði hvort nokkurs staðar í lögum Skáksambandsins væri bannað að hafa með sér sviðakjamma til að snæða við skákborðið. Það varð löng þögn í símanum og hélt ég að Gísli hefði lagt á, — en svo kom þessi ógurlega hláturskviða! Gísli hafði náð andanum, sem betur fór, því þetta er góður drengur. Hann bað mig í öllum bænum að koma ekki með kjamma þótt ekki væri það á móti lögum Sambandsins að hafa með sér snarl. Ég held að hann hafi verið hálfsmeykur um að ég kæmi samt askvaðandi með umræddan þjóðarrétt undir hendinni“ Hvítt: Arinbjörn Guðmundsson. Svart: Robert Fischer. Griinfeldsvörn 1. d4 Rf6 2. Rf3 Öruggt en hægfara. 2. — d5 3. e3 Hvítur lokar biskupinn inni af frjálsum vilja en það dregur úr valkostum hvíts og er kraftlaust. 3. — g6 4. c4 Eftir c3 kæmi upp Colle-byrjun. 4. — Bg7 5. Rc3 O—O 6. Db3 Eftir 6. Be2 c5! er erfitt fyrir hvítan að jafna taflið: a) 7. O—O? cxd4 8. Rxd4 Rc6 9. cxd5 Rxd5 10. Rxd5 Dxd5 11. Bf3 Dc4 12. Rxc6 bxc6 og svartur stendur betur. b) 7. cxd5 Rxd5 8. Db3 Rxc3 9. bxc3 Dc7 10. O—O b6 11. a4 Rc6 og svartur stend- ur betur (Goglidze—Botvinnik. Moskvu 1935). c) 7. dxc5 Da5 8. cxd5 (ef 8. O—O dxc4 9. Bxc4 Dxc5) Rxd5 9. Dxd5 Bxc3t 1' Bd2 (Eftir 10. Kfl Bg7 11. Bd2 Dc7 g>tur svartur unnið aftur peðið þegar honum hentar og hefur sterka sókn) Hd8! 11. Bxc3 Dxc3t 12. bxc3 Hxd5 með yfirburði í endatafli. (Ef 13. Hdl Hxc5 14. Hd8t Kg7 15. 0—0 Rc6 16. He8 b6). 6. — e6 Önnur góð leið er 6. - c6 og síðan - b6, - Bb7, - Rbd7, - e5 o.s.frv. 7. Be2 Rc6 8. Dc2 Líklega best (svartur hótaði að leika - Ra5 og ná þannig biskupaparinu af hvítum). Eins og Evans benti á í bókinni TROPHY CHESS (um svipaða stöðu) 8. cxd5 exd5 leysir vanda svarts við að koma drottningarbiskupnum i spilið. Hann er með hálfopna e-línu og góða reiti fyrir menn sína. Nú verður hvítur að berjast til að jafna taflið. 56 8. — dxc4 9. Bxc4 e5! 10. dxe5 Líklega kemur vel til greina að leika 10. Rxe5 (ef 10. d5? Ra5) Rxe5 11. dxe5 Rg4 12. e6! (ekki 12. f4? Rxe5 13. fxe5 Dh4t 14. g3 Dxc4 o.s.frv.) - Bxe6 13. Bxe6 fxe6 14. O—O með jöfnu tafli. 10. — Rg4 11. 0—0 Sterkaraerað leika 11. e6! Bxe6 12. Bxe6 fxe6 13. 0—0 (De4? Rce5! 14. Rxe5 Rxf2 15. Dc4 Bxe5 16. Dxe6t Hf7 17. Dxe5 Rd3t og vinnur). Eftir hrókun- ina virðist svartur ekki eiga neitt betra en jafntefli með þráskák eftir 13. - Hxf3 14. gxf3 Dh4 15. fxg4 Dxg4t 16. Khl Df3t o.s.frv. 11. — Rcxe5 12. Rxe5 Rxe5 13. Be2 c6 Nú eru möguleikarnir um það bil jafnir. 14. f4 Betra virðist að leika 14. e4 en eftir 14. - Dh4! 15. h3 (ef 15. f4 Rg4) - g5! 16. f4 (eða 16. Rdl f5 17. f4 Rg6 18. fxg5 f5!) - gxf4 17. Bxf4 (17. Hxf4 Dg3) Kh8 og g- línan gefur svörtum fögur fyrirheit. 14. — Rg4! 15. h3 Bf5! Hvítur hefur eflaust búist við 15. - Rf6 16. - e4 með glæstu miðborði. 16. e4? Býður hættunni heim: Hvitur ætti að hætta að láta sig dreyma um miðboðið og láta sér nægja að leika 16. Db3 Rf6 17. Dxb7 Re4 18. Dxc6 Hc8 19. Da6 Rxc3 20. bxc3 Bxc3 21. Ba3 Bxal 22. Bxf8 Bd4! 23. exd4 Dxd4t 24. Khl Kxf8. Svartur stendur betur en hvítur hefur ágætis jafnteflismöguleika. 16. — Dd4t 17. Khl Rf2t 18. Hxf2 Allt þvingað. Ekki 18. Kh2 Bxe4. 18. — Dxf2 19. exf5 Bxc3! Þessi einföldun fækkar valkostum hvíts. Ónákvæmt væri að leika 19. - Hfe8 20. Re4! Delt 21. Kh2 gxf5 (ef 21. - Bd4 22. Be3! Dxal 23. Bxd4) 22. Rg3 og ef 22. - Bd4? 23. Be3! 20. bxc3 Hae8 21. Bd3 Helt 22. Kh2 Dglt 23. Kg3 Hfe8 Álíka flækjur og koma upp eftir 23. - gxf5 24. Bxf5 Hfe8 25. Bxh7t Kg7 26. Df5 o.s.frv. 24. Hbl? Slæmt er einnig 24. Df2 H8e3t! 25. Bxe3 Hxe3t 26. Dxe3 Dxe3t Besta vörnin er 24. fxg6! hxg6 og nú: A) 25. Bxg6? Hle2 (ekki 25. - H8e2) 26. Bxf7t Kh8 27. Df5 Hxg2t 28. Kh4 Delt 29. Kh5 Kg7! (hótar - Hh8t) 30. Bxe8 Dxe8t 31. Kh4 Dd8t 32. Dg5t Hxg5 33. fxg5 Ddl með auðunnu tafli. B) 25. Hbl H8e3t 26. Bxe3 (ef 26. Kg4 Dh2 27. Bxe3 og sama staðan kemup upp) 26. - Hxe3t 27. Kg4 (ekki 27. Kh4 Dh2 28. Df2 Hxh3t!) - Dh2 28. Df2 (ef 28. Bxg6 Dg3t 29. Kh5 Dxf4! 30. Bf5 Hg3 31. Bg4 Kg7 32. Dcl (ef 32. Kh4 Hxg4t 33. hxg4 Dh2t og mátar). - He3 vinnur). 28. - Hxd3 (ef 28. - Hxh3 29. Bxg6! fxg6 30. Hhl! sem nægir) 29. Hb2 (29. Hxb7 tapar vegna - Hxh3 30. Hb8t Kh7 31. f5 Hh6!) - Hxc3 30. Hd2 og hvítur á jafnteflismöguleika enda þótt hann hafi peði minna. 24. — gxf5 Hótar annað hvort - Kh8 eða - H8e6 með skák sem gerir út um taflið á g-línunni. 25. Bd2 Engu betra er: 25. Bxf5 Hle2 26. Bxh7t Kh8 27. Df5 Hxg2t 28. Kh4 Kg7 (eina af mörgum leiðum til sigurs). OFFSETPRENTUN HÆÐAPRENTUN FILMUVINNA PLÖTUGERÐ SKÁKPRENT Dugguvogi 23 — sími 31975

x

Afmælismót Skáksambands Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afmælismót Skáksambands Íslands
https://timarit.is/publication/2052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.