Afmælismót Skáksambands Íslands - 01.02.1985, Síða 65

Afmælismót Skáksambands Íslands - 01.02.1985, Síða 65
Sovéski skákmeistarinn Beljavsky, maður 26. Ólympiumskákmótsíns. sveitinni, sem reyndist honum ofjarl og sigraöi í langri, magnþrunginni skák. Ég hygg, að það sé álit flestra eftir þetta Ólympíumót, að Beljavsky gangi næst þeim Karpov og Kasparov að skákstyrkleika um þessar mundir. Loks er hér að ofan til hægri mynd af þeim Karli Þorsteins og Jóni L. á skákstað. Staðan á sýningarborðunum sýnir, að þetta er í upp- hafi umferðar, svo að þeir hafa átt frí þennan dag, enda léttir á brún. Hið sama er ekki hægt að segja um þann dökklædda á milli þeirra, enda hefur sá maður sjaldan sést brosa. Hér er enginn annar á ferðinni en hinn frægi Krogius, Sovétmaðurinn sem var í föruneyti Spasskys í Reykjavík 1972 sællar minningar og reyndar talsmaður þeirra Sovétmanna þá.

x

Afmælismót Skáksambands Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afmælismót Skáksambands Íslands
https://timarit.is/publication/2052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.