Afmælismót Skáksambands Íslands - 01.02.1985, Blaðsíða 61

Afmælismót Skáksambands Íslands - 01.02.1985, Blaðsíða 61
Frá viðureigninni við Argentínu. Margeir vann sína skák fyrst og maður andaði léttar er Guðmundur hafði ýtt sínum andstæðingi áreynslulítið út af borðinu. Jafntefli var a.m.k. í höfn, góður árangur gegn Argen- tínu! Skákir þeirra Jóhanns og Jóns L. voru æsispennandi og gleggstu menn sáu ekki betur en á andstæðingana hallaði jafnt og þétt. Jóhann var svo fyrri til að sigra — og það fallega — og skömmu siðar var Jón orðinn leiður á þófinu og knúði andstæðinginn til uppgjafar, 4—0 og stórsigur í höfn. Margeir glotti óvenjudjöfullega á leiðinni heim og Jón L. sagði fleiri brandara en venjulega er komið var heim í matsal hótelsins, þar sem sporléttur Grikki þjónaði okkur af stakri prýði allan tímann, þótt kunnátta hans í öðrum málum en grísku takmarkaðist við „Jes, plís“. En í mótsblaðinu næsta dg var haft orð á því, að litla ís- land hefði óvænt skotist upp á sviðið — og milli línanna mátti lesa að það yrði nú ekki lengi, en næstu 7—8 um- ferðir sátu okkar menn samt þar sem fastast og börðust við hvert stórveldið í skák eftir annað: Bretland, Hol- land, Ungverjanland, Tékkoslóvakíu, Rúmeníu og Sovétríkin. Kvennaliðið íslenska, en í því voru þær Guðlaug Þor- steinsdóttir, Ólöf Þráinsdóttir og Sigurlaug Fiðþjófs- dóttir, lenti strax í 1. umferð í kröppum dansi. Myndin hér að neðan er einmitt frá viðureigninni við hið geysi- sterka lið Rúmena, en rúmensku stúlkurnar unnu til silfurverðlauna á seinasta Ólympíumóti. Vafalaust hafa þær ætlað að vinna litla ísland stórt ekki síst þar sem þær eru allar stórmeistarar kvenna í skák. Fyrsta umferð í kvennaflokki. Rúmenia—ísland.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Afmælismót Skáksambands Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afmælismót Skáksambands Íslands
https://timarit.is/publication/2052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.