Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 1

Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 1
tóæ? FREYJA. IV. BINDI. JÚNÍ og JÚLÍ 1901. 5-6. JIEFTI. AÐ LÖGUM- Nú er komin önnur Sld en á fyrri dðgum, hraustar þegar hjðr og skjöld hetjur bára að lögum. Hver sem feldi horskítn höld hárs í reiðarslögum, dæmdur var að greiða gjöld, Gulaþings að lögum. Þóttu jafnan launvig ljót lýsa huga órögum, og þeim mælti enginn bót eftir drengskaps lögum. Illt vex ti* á illri rót, oft á þessum dðgum. ] Launvíg ýms og iðja jjót, eru vemduð lögum. Mannhundar sér tannatök temja hug með rðgum, náungans svo blóðug bök bíta að Satans lðgum. Þeirra pilta svört er sðk, —síst vér úr því drögum; ættu þvíltk illsku-hrök, útlseg gjðrð að lögum, S. J. Jóhannesson.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.