Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 8

Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 8
XHKYJA ðll ínín stutta æfibraut. Vegna þín ég vildi lifa, vegna þin eg yrki og skrifa, vegna þín ög þrái og elska, þrái að meiga elska þig, þrái að elska eina þig; ekki fáein örstutt dægur, —ei er ég svo lítilþægur,— ekki nokkra áratugi, er ört sem stundir líða hjá; ckki nokkra aldatugi, er á svipstund líða hjá, líkt og svipir líða hjá. Eg vil um alla eilífð meiga af ástarinnar»bikar teiga, lijá þér bústað einni eiga, eiga hjá þér samastað, ttnna hjá þör friðarstað; | þig af vinum eina eiga, eiga hjá þér sælustað, ekkert meira—aðeins það. VII. Æ, ég starí út í geímínn, er að hugsa um liðna stund, horfna vini, horfna æsku, horfna ró í vöku og blund; sýnist vera sól að hniga, sorti að færast yfir grund, yfir iáð og yfir sund. Eins í minni sálu syrtir, sé ei framar kærast sprund; veit ei hvort að vorar, birtir, veit ei um það kæra sprund, eigi meir um ástafund;, veit ei nema ég sofni síðast, sjái ei framar kærast sprund, aldrei framar—ástafund,— aldrei framar,—að hinnstu stund. FREYR.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.