Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 6

Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 6
80 FREYJA cr mitt hjarta unir sér, —er mig sárast harmur sker; er ég dýrstan ástarfundinn, ávalt þrái í faðmi þér, þar, sem vernduð ást mín er. IV. Æ, ég stari út í geiminn, ótal stjörnur lýsa mér, ótal stjarna aragrúi, ógna veg í burt frá mér. Altaf lengra andinn svífur, altaf lýsir stjörnuher. Er ei svona allur geimur? Eru ei stjörnur hvar sem er? —líða fram og lýsa mör. Hvergi þekkist þögn og friður, það er niður hvar sem er; flýgur allt með fleygi hraða, fram eða aftur ásamt mér. Allt er líf og ailt er hreyflng, annarsstaðar líkt og hér; eillfur niðnr, eillfur kliður, alstaðar berst liljóð að mér, —ótal raddir að eyrum mér. Hœtti ég leit og heim ég skunda, liefi þreyzt á ferðaleið, hefl þreyzt á því að ieita, þreyzt á að renna gönuskeið; flnn, að iíkt er flest og heima, tinn að söm er æflleið út og suður, austur, vestur, aistaðar þekkist gönuskeið; alstaðar er sama sagan: sorg og gleði — llfsins skeið, gremja og hatur — gönuskeið. Allt er lífið unaðs hreimur, aistaðar er llf sem hér; sömu sögu ttminn tér, 11 m i og r ú m er lífsins geímur.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.