Freyja - 01.06.1901, Side 2

Freyja - 01.06.1901, Side 2
82 FREYJA ELLI-RÍMA. Áfram tímans hleypur hjó! hraðar elfarstraumi. Lífs míns óðum lælckar sól, líkist æfin draumi Grennast taka gæði flest, gleði hjá vill sneiða, af því hjá mér upp er sezt Ellí, kellan Ieiða. Þrúðgra norna þjaka sköp þeim sem hennar bíða, allskyns böl og elliglöp á þá taka að stríða. Jarðarbörnin veiku við vösk er hún að glfma; nýjar menntir, nýjan sið og nýung allra tíma. Œska byggir húsið hátt, heilög von sem styður. Elli með sinn undra mátt, allt það rífur níður. Furðu mikla fyrir sér flestir segja hana; hún Itefur ýmsa meiri mér mætt og felt aflvana. Lagt hún hefur lögmætt hald Iífið á frá rótum, konunga sem kyrkjuvald kramið undir fótum. Tvíllaust því hún talin er tápmest allra kvenna; enda guðir eins og vér á þvf meiga kenna. Ei gat Þór við Elli séð, orustu guðinn skæði,

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.