Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 5

Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 5
FREYJA 85 írá þér, æskustöðin kær, frá því, sem ég ungur unni —eins og verið hefði í gter; altaf lengra, fj<er og fjær, fjarri lífsins Urðarbrunni, fjær, en liggur lífsins sær, en lífsins n'iðull skinið fær. m. Æ, ég stari út i geiminn, er að hugsa um liðna stund, er að hugsa um augun dj úpu, er að hugsa um fagurt sprund. Finn að sárt ég hata heiminn, ihata flest á þess&ri stund, allt, sem truflar öndu xnína, allt, nema þetta kæra sprund. Man ég ljósu lokka þína, ; kiika blftt um vanga þína, ibreiðast on um bringu þína, iuu brjóstin þín, mitt kæra sprund; uin það Urjóst, er bezt ég kyssti, er blítt ég kyssti um aftanstund, Jxsgar sólin seig til viðar, er sofnaði jörðin næturblund; jþcgar blómin hnýpin hneigðu tiöfuð sín að rakri grund, um fagra vorsins friðarstund. Við það brjóst, er bið feg heitast er bæna mmna kvaðir veitast, við þann barm, er bálar heitast, —brennur heitust ástarþrá, við þann barm, er blíðast hjarta brjóst mitt fangið dumpar á, kveikir bál í brjósti mínu, bæði þegar hjörtu slá, Man feg æ þín armlög heltu, er unaðsdrukkinn ég hjá þfer, í botn fæ sælu-bikar teigað, unz berast verð ég fjarri þfer; fjarri, þar, sem ást mín er í óvitsfjötrum reyrð og bundin.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.