Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 40

Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 40
320 FliKYJA ir framan múraua. Upp yfir múr- ana sjást hinar æfa gömlu Kínahall- ir. Utan við múrana og ána, sem sýnd er ineð allstóru vatni, sézt á járnbarða Breta, smærri skip sam- bandshersins, sem koma að og ráð- ast á mórana meðan varðmenn Kína sitja við tedrykkju. Þar sjást yfir hershöfðingjar á breskum, þýzkum frönskum og rússneskum einkennis- búningum. Þeir sprengja upp skip Kína, og hevrist smellurinn glöggt. A meðan þessu fcr fram, sézt land- herinn koma að. Taka Frakkar sér stöðu næst áhorfendunum en Bretar hinummegin, meðan Ameríkanir og aðrar herdeiidir sjást álengdar cða á bak við. Þegar reykjarmökkurinn renar er krökt af flýjandi Kínum í borginni og upp á borgarmúrun- 'im. Þá gjörir sambandsherinn síð- asta áhlaupið, reka Kína á íiótta og taka borgina. Vcr sendum ýmsum vinum vorum með þessu númeri blaðs vors innilegt þakklæti, fyrir marga vin- samlega sendingu, svo sem ljós- myndir og uppörfandi og hvetjandi bréf, scm oss annríkis vegna hefur verið ómögulegt að svara eða þakka biéflega um langan undanfarinn tíma. En sem oss eru innilega kær komin, því þau og þær sýna hversu marga sanna og einlæga vini vér höfum eignast gegnum þriggja ára blaðamennsku vora. Það eru rósir, sem þér plantið — ttkki <i leiði vort, enn þá, heldur á Hftferil vorn, og ylmur þeirra græðir margt eitt sái, f / og sléttir yfir marga örðugleika sem sú barátt i hefur haft í för með sér. Oss langar einnig innilega til að strá rósum á vegu yðar, og hugga yðuroggleðja ef það stæði á ein- hvern liátt í voru valdi. Einnig þökkum vér yður, dre ng- lyndu vinir og vinur, sem andlega og fjármunalega hlynnið að Freyju. Vör vildum fegnar taka saman við vður hðndum og gjöra hana að góðu, öfiugu og siðbætandi blaði. I þá átt höfum vér unnið.og í þá átt munum vér halda framvegis. BORGUNARLISTI. iii. Guðbjörg Björnsd.* álountain 50e. Sigríður Friðriksson Geysir 81 Jón Sigvaldason Icel. River “ IV. Björg Pétursson Mountain “ Stefán Jónsson Hecla “ María E. Kristjánsdóttir Gimli “ Ingibjörg Þórarinsson IVinnip. “ M. S. Finnson Maríette Wash. “ Guðmundur Björnsson Selkirk “ Ingunu Sturlögsson “ “ Þórdís Samson “ “ Sigríður Kristjánsson “ 50 Hlíf Guðmundsdóttir “ “ Dagb.Þorsteinsson Point Roberts 81 * Mrs. J. A. Burns “ “ lngibjörg Goodman “ / “ Mrs. G. Salómons “ “ Mrs. S. Sívertz “ “ Mrs. G. Samúelsson “ “ Qddný Þorsteinsson “ “ “ Anna Goodmann Brú “

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.