Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 24

Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 24
104 FREYJA ,,Auðv:tað koma þeir og verða fegnir.“ ,,Hvern á ég að finna?“ „Major O’Harra er á eynni, hann er kunnugur öllum málavöxtum Seg honum að ég hafi sent þig, að uppreistarmennirnir sem sluppu í vetur og drápu fyrir honum varðmanninn og hafa síðan gjört Bretum svoddan skandala, söu hérna í bænum, og ef þeir bregða við og koma strax, geti þeir handsamað þá.“ „Hvað marga menn eiga þeir að hafa?“ „Heila herdeild. Hálft dösin vrði ef til vill ndg, hitt er samt viss- ara. Annars getur O’Harra gizkað á það sjálfur. Segðu honum samt að hér sé ekkert af her uppreistarmanna og því ekkert að óttast.“ „Gott, og ef hamingjan er með skulu þeir verða komnir hingað á miðnætti, og þá vona ég að Eobert Pemberton verði vel geymdur upp frá þvi.“ „Og þessi Karmel njdsnari líka,“ sagði baróninn- „Hringdu nú undir eins,“ bætti hann við. Elroy gjiirði svo, og Thómas kom inn. „Hvar er Sultan?“ spurði baróninn. „I hesthúsinu, herra minn,“ svaraði þjónninn. „Söðlaðu harin strax og komdu með hann heim að dyrunum og vertu nú fljótur." Vinnumaðurinn fór, en baróninn spurði Elroy hvort hann vildi flnna föður sinn áður en hann færi. „Nei, því til þess yrði ög að fara fram hjá húsi Andrews og það gæti vakið grunsemd. Þú getur skroppið yrtr eftir kvöldverð og látið foður minn vita hvar ég er,“ sagði Elroy. „Það er ágætt. Það gæti eins og þú segir, vakið grun ef þú riðir þar tvisvar fram hjá á hesti sem ég á. Og kvöldverð getur þú haft í herbúðunum." „Við skulum ekki fást um neinn kvöldmat í bráð. Ef ég gæti að- eins náð þessum uppreistarsnápum, skyldi ég með ánægju láta allann kvöldmat ciga sig fyrst um sinn.“ Nú kom Thómíis mcð hestinn og Elroy reið tafarlaust af stað. Hann kom til Kills í tíma og var svo heppinn að hitta þar mann með ferju sem flntti hann strax yttr eftir að bóndi nokkur hafði hirt hestinn hans og lofað að passa hann þar til hann vitjaði hans. Hann var líka full- vissaður um að hestur yrði til taks handa honum strax og kæmi yfir sundið. Nokkrir brczkir hermcnn sem voru þar á vakki komu nú að og fréttu um ferðir hans, og er Elroy hafði sagt þeimeins mikið og honum þótti við eiga, buðust þeir til að fylgja honum alla leið til majórsins.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.