Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 30
110
FREYJA
karhnanninum langt að baki í lík-
amshreysti og atgjörfi ogþessvegna
verið undir hann gefin og undirok-
uð, orðið að ómótmæltum sannind-
um. Þessi skoðun er sú undirstaða
sem andstæðingar kvennfrelsisins
byggja mótbárur sínar á og það
ckki að ástæðulausu. Því ef það hefði
verið svo í raun og veru á öllum
tfmum í öllum löndum, hefðu menn
ástæðu til að draga af því þ& álykt-
un, að alvfsum guði hefði samkvæmt
sínu mikla vísdómsráði þóknast að
skapa konuna til að vera ambátt
mannsins. Hið skaðlegasta við þessa
kenningu er það, að konan sjáif trú-
ir henni, og álítur því, aðsérhver til-
raun til jafnréttis komi í biga við
órjáfanlegt náttúrulögmál. En sem
betur fer, hafa nákvæmar rannsókn-
ir á sögu mannkynsins sannað villu
slikra kenninga, og má sanna það
með óslitnum rökum gegnum margar
aldir aftur i barndómstið mannkyns-
ins.þegarþað þekkti ekki eldinn né
kunni að hagnýta hann, átti ekkert
skiljanlegt tungumál og engin vopn
nema þau sem náttúran sjálf fram-
leiddi, og lifðu eingöngu af gæðum
þeim sem náttúran framleiddi af
nægtabrunni sínrim. Allanri þenna
tima varð konan að sjá fyrir sér sjálf
og afkvæmum sínum. í „Ancient
Society“ gefur Morgan mörg og eft-
irtektaverð dæmi, sem sanna sjálf-
stæði konunnar hjá ýmsum kyn-
fipkkum á síðari hluta mið-tíinabils-
ins. A meðal frumbyggja kynflokk-
anna i Ameríku gengu eignir að
erfðum í kvennlegginn. Konur sátu
í stjórn bæði á friðar og ófriðartim-
um, og álit þeirra gilti jafnt og karl-
manna um alla hluti» Hjá áVinne-
bagoe kynflokknum sem einusintii
bjó þar, sem nú er Wiseonsin ríki,
sátu konur í æðstu stjórnarsætum
þess kynflokks. Sama átti sér og
einnig stað hjá ýmsum eldri kyn-
flokkutn í Austurálfunni. Hjá Iru-
quois Indíánum hafa konur og karl-
ar jafnrétti í stjórnmálum og sitja í
stjórnarráðinu, sem hefur nokkurs-
konar úrskurðarvald íöllum málum.
Þetta ráð kýs foringja eða setur
frá eftir ástæðum, skipar menn í
klerkastétt og lögreglu og hefur
hegningarvaldið líka í sínum hönd-
um.
Um það leyti sem Amerika fannst
var Indiánaflokkunum skift í ættliði
með arfgengi í kvennlegginn. Mcð-
an karlmenn voru ekki viðurkendir
fjölskyídufeður, voru fjölskyídurn-
ar ckki skoðaðar eining, sem félags-
líiið snerist um. Ekkert var byggt
á heimilinu, af því að meðlimir þess
gátu ekki sem heild gcngið í lög-
regluna, sem var samkynja og
þeir sem náðu þeirri stöðu, héldu
henni oftast til ætiloka, og þessvegna
var það grundvöllur þess félagslifs.
Einkvænisfjölskyidur gátu náð all-
miklu valdi yfir félagslitinu með
ýnisu móti,en samt kannaðist stjórn-
in ekki við þær scm sérstaka eining.
Þcssu er enn þá þannig varið frá
stjórnfroeðislegu sjónarmiði. Þó fjöl-
skyldan sé að lögum viðurkennd
eining að þvi er eignarrétt og önn-
ur hlunnindi snertir, þá er fjölskyld-
an ekki eining hins stjórnfræðislega
fyrirkomulags. Ríkið viðurkennir
hinar sérstöku heildir sem mynda
það, þannig: Ríldð kannast við sýsl-