Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 12

Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 12
92 FIŒYJA ííTÍpa of fljótt til þessara úrræða. Og yrðu 3 ár ekki nægileg-a stuttur til að hindra marga frá að falla i óreglulegann lifnað. Eg voil að strangleiki iaganna á rót sfna að rekja til þessara bíblíu orða: „Það sem guð hefur sam- tengt má maðurinn ekki sundur- skilja.“ Eg held að guð, semgafoss hættleika til að finna til ánægju og Jofs og hæfileika til að skilja áhrif hamingju og hryggðar á framþróun mannlegrar tilveru hafi einnig ætl- að oss að haga obs skynsamlega. Breytið lögunum svo þan samsvari þörfnm þeirra, sem nú lifa í st-aðin fyrir fólki liðinna alda. EINAli ÓLAESSON. 4 4 4 4 4 4 4 HEFNDIN Önnur saga ]óns Árnasonar. £ FYRIR FREYJU ^ íjG■ A■ OAL.MANN. 4 4*4*^ ,„Ég er að draga heim húsavið af kappi, því ég ætlast til að þú hressir upp á kotskömmina þegar þú kem- ur heim.‘“ ,,Ég tók mér far til fslands með norsku skipi og kom heim um miðj- ann maf. Það var glórulaus þoka tvo seinustu dagana, sem við vorum á leiðinni svo ég gat ekki glatt mig við að sjá gamla hólmann rfsa úr hafi í heiðskíru veðri. En vorið hafði verið gott, vegir þoianlegir og töluverður gróður. Ég fékk mér hest til heimfarar, því ég vildi hraða ferðum mínum og fvrst af öllu ætl- aði ég að finna Stínu mfna, og halda svo heim og taka til starfa. Ég fann til þess hvað faðir minn hafði lagt rfflega fé til minna þarfa og ætlaði nú að þóknast honum með því að vera mikilvirkur. Þegar ég kom heim undir prests- setrið sá ég marga hesta á grundinni. Skammt fvrir neðan túnið mætti ég húskarli einum af prestssetrinu og eftir að hafa heilsað honum, spurði ég hann hvað nm væri að vera á prestssetrinu. Sagði hann mér rétt blátt áfram, að það væri verið að halda brúðkaup þeirra, séra Péturs og Kristínar dóttur séra Jóns. Ég held að manntötrið hafi ekki þekkt mig því ég hafði breyzt tals- vert á þessum tveimur árum. Bæði var ég orðinn nokkuð skeggjaður ogallt öðruvfsi búinn en hann hafðí séð migáður.“ ,„IIvað heitið þér og hvar eigið þér heima?‘“ spurði húskarlinn. „Ég heiti Jón og á hvergi heima,“ svaraði ég heldur þurlega, héit svo áfram, en beygði út af aðalveginum, þar sem traðirnar iágu heim að bæn- um. Þegar ég var kominn fram hjá fór ég fyrir alvöru að hugsa um hagi mfna, eða, sannleikurinn var sá, að ég gat ekkert hugsað. Stína mín var öðrum manni gefin, mín eina framtíðarvon farin. CEIskuogá- nægju-sól mín gekk til viðar þetta kvöld-og hefur ef satt skal segja, aldrei risið upp aftur. En Stína mín

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.