Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 4

Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 4
84 FRKYJA Þ r á . I. Æ, ég stari út í geiminn, er að hugsa um liðna tíð, er að hugsa um ástir fornar, 1 er að hugsa um sorg og stríð. Sól á tindum sé ég ljóma, sé þar fegurð von og ást, sé þar mynd ins sanna, háa, sé það muni aldrei nást. En að baki öldur rfsa, eru komnar fast að mér, þær halda að ég sé hafsins sker, —hvað á ög að gjöra af mér?— þær halda að ég sé hafsins drangí, halda að ég sé fiæðisker; svo helja þær að baki mér, þær eru hærra að rfsa og rfsa, rfða senn of höfuð mér. Framundan á fjalla tindum, frelsisgeislar týnast mér, verða þar að þokumyndum, bar, sem hafsins flæðisker. f hafsins djfip er gjörvalt grafið, geimurinn er stóra hafið. II. Æ, ég stari út f geimínn, út yfir það er sjónin nær, altaf lengra, fjær og fjær, —fljótar, þyngra hjartað slær.— Fjarri því er fjólan grær, fjarri rósa og lilju skrúða, fjarri daggar árdags úða, öllu fjarri er lifir og grær, öllu fjarri ungt er hlær, öllu fjarri sárt er grætur, fj arri, þar sem naprar nætur nfsta Iífsins fegurst blórn, og kveða harðan dauðadóm j'fir rós, er alein grætur, yfir fegurst lífsins blóm. Lengra og lengra, fjær og fjær,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.