Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 21

Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 21
FBETJA 101 „Stanzaðu!" orgaði hann. ,,0g hvað vilt þö mér?“ spurði Róbert. „Ilvað vil égþér? Þú skalt svei mér fá að vita hvað ég vil þér ef þú sleppirekki stölkunni," grenjaði Elroy. „Fi>rðu þér clálítið hægra, góðurinn minn. Hólstu kannske að 6g, sem þckki þig svo vel frá gamalli tíð, léti þig lengi leika hér lausum hiila án þess :ið líta eftir þör? Reyndar bjóst ög ekki við að þið munduð lirapa svo mjög að þessu,“ svaraði Rólwrt ofur rólega. „Ó, hélstu það ekki? Þú sleppir þó dóttur minni við mig, herra minn,“ sagði sir Lincoln, scm kom að f þessu. „Þessi stúlka hefur beðið mig ásj&r, og ég ætla mér að veita henni hana ámeðan ég sjálfur stend uppi,“ svaraði Róbert. „Þú ert þó ckki hræddur við hann, Elroy?“ s;igði sir Arthur í ieggj- unar róm, því Elroy þokaði undan. Þetta stóðst Elroy ekki, hann sótti nú í sig veðrið og stökk á frænda sinn, sem gaf honurn svo mikið högg fyrir brjóstið að hann féll endi- langur afturábak. „Forðaðu þér maður.ég vil feginn vera laus við að meiða þig,“sagði Róbert þegar baróninn sýndi sig í að ráðast á liann lfka. „En þör er svo sem velkomið að berja mig eins og þú vilt ef þér er nokkur svölun í því, svo framarlega sem þú lætur Rósalfu vera,“ bætti hann við liálf hlœgjandi. „Láta hana vera? — barnið mitt — dóttur mína vera? Ertu alveg vitlaus? Ileklurðu að ég láti þig nema barnið mitt á brott rétt fyrir aug- unum á mér.“ „Bíddu við, sir Arthur. Þegar þú treður á helgustu tliflnningum dóttur þinnar og vilt þröngva henni í hjónaband, sem yrði henni til kvalar og eyðileggingar, þá hefur þú ekki framar neitt vald yflr henni. Þú þarft ekki —.“ I.engra komst Róbert ekki.þvf meðan á þessari ræðu stóð, stóð E1 roy upp og stökk á hann í annað sinn. En honum farnaðist ekki betur en í fyrra skiftið. Því þó Elroy væri fullt eins stór og frændi hans, skorti hann vöðva, snarræði og stillingu á við hann.iEnda kastaði Róbert honum flötum í annað sinn, með því heljar afii að hann lá í hálfgjörðu roti nokkrar mínútur. „Iíana, láttu mig nú vera f friði, því ég vil ekki meiða þig. Ég er hræddur um aðég verði harðhentur á þér í þriðja skiftið,“ sagði Róbert. Sir Arthur mældi hann með augunum, en þótti hann heldur óá- rennilegur, svo hann hopaði á hæli og sagði: „Jæja, farið þið þá bæði! En þið skuluð sjá mig seinna. Ég s-skal fínna ykkur og þá skuluð þið sjá hver ber hærra hlutl Ég sver við nafn þess sem skapaði mig að ég skal —.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.