Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 18

Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 18
FRETJA urnveginn alúðlega. „Þrautatíma sem þú máttir líða fyrir milligöngu þcss manns. sem vonaði að sér mcð fjærveru þinni tælcist að koma í veg fyrir þann ráða- hag sem við höfðum komið okknr saman um að binda. Iíeldurðu að þú getir nokkurntíma litið þenna níðing, án þess að fyrirlíta hann eins djúpt og hann verðskuldar?“ sagði sir Arthur með heiftþrungnum róm. „Skyldirðu mig ekki, Rósalfa?" spurði baróninn eftir nokkra stand er hún svaraði engu. „Meintirðu þetta til mín?“ spurði hún titrandi af ótta. „Auðvitað! Ileyrðirðu ekki til mín?“ „Ekki glöggt.“ „Eg siigði, að allt sem Elroy Jeið, hefði hann átt upp á mann, sem með fjærveru hans vonaði að koma í veg fyrir giftingu ykkar. Og ég spurði hvort þú myndir geta séð hann án þess að fyrirlíta hann eins djúpt og hann verðskuldar? Ileyrirðu nú?“ Rósalfa leit undan og svaraði engu. „Eg ætlast til að þú svarir þessu,“ hvfslaði faðír hennar. Aherzlan sem hann lagði á þessa setningu skelfdi hana, svo hún hrökk við eins og hún hefði verið stungin og svaraði því; „Þú hefur engann rétt til að spyrja mig slíkrar spurningar, því þú veizt að ég get ekki svarað henni án þess að móðga þig.“ „Svo þú ert ekki búin mcð þessa heimsku enn þi?“ „Ilvaða heimsku?“ „Þá, að ímynda l>ér að þú elskir uppreistarsnápinn. Þessi setning var svo.þrjngin af heift og fyrirlitning, að Rósalfa, Bcm vissi að þeir gjörð'u gys að tilfinningum hennar, stóðst ekki mátið og sagði með titrandi málróm: „Þú átt við Róbert Pemljerton, herra minn. Þú veizt að ég elska hann og hata óvini hans. Ilati hann ofsótt eða gjört á hluta nokkurs, þá var það til að hindra þann hinn sama frá að gjöra þeim sem hann unni enn þá meiri raugindi." „Elrov Pemberton! Ert þú nógu mikill maður til að binda enda á þetta?“ grenjaði baróninn froðufellandi af heift. „Eg vona það, herra minn,“ svaraði Elroy bálf hissa. „Þá skulum við binda enda á þessa ósvífni sem allra fyrst, því við vitum ekki hvaða brellur þessir h... nppreistarhundar hafa næst í framrni. Leyfisbréfið er til og þú skallt giftast Rósalíu áður en þið farið út héðan,“ sagði baróninn. Með það hringdi hann grlðarlega og skipaði Patience að senda til sin Thójnas vinnumann. Patienee sá að Eósalía stóð föl og skjálfandi með liöndina á hjart- anu, svo hún hljóp þangað til að liugga hana.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.