Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 39

Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 39
FREYJA 11!) um mánuði, í stað þess að senda liana út síðustu dagana, eins og und- auförnu hefur of oft átt sér stað. Til þess að koma svona lagaðri reglu á útsendinguna höfum vér haft þetta númer tvöfalt, sem sé fyrir bæði júní og júlí. Vér viljum biðja þá sem kunna að verða fyrir vanskilum með Frey- ju, að gjöra ráðsmanni blaðsins að- vart um það svo fijótt sem mögulegt er. WINNIPEG SÝNINGIN. Sýningarnefndin í Winnipeg hef- ur beðið oss að taka eftirfylgjandi yfirlýsing upp í blað vort. FLUTNINJS GJA.LD Á SÝNING- ARMUNUM TIL WINNIPEG. Á fundi sem Winnipeg iðnaðar- sýningarnefndin hélt fyrir skömmu síðan, kom liún sér saman um að taka gild meðmæli fjárhagsnefnd- arinnar utn eftirfylgjandi atriði. Að félagið borgi fluttningsgjald á sýningarmunum inn til Winnipeg frá síðustu áfangastöð, með því móti, að sagðir munir séu sendir heini aftur strax og sýningin er afstaðin,og haíi þeir þá ekki skift um eigendur. Nefndin vill láta taka það skýrt fram, að þetta boð gildi að eins fyr- ir þetta sumar, og að það sé gjört til að hjálpa þeim sem taka vilja þátt í sýningunni, vegna peninga- þurðar sem almennt eigi sér stað vegna uppskerubrestsins ú síðast liðnu suinri. Það má búast við að Iðnaðarsýn- ingin í Winnipeg verði enn þá betri en að undanfðrnu. Gestir semþang að koma geta vonast eftir að hafa bæði gagn og gaman af för sinni þangað. Eitt af því marga merkilega sem 19. öldin lætur oss eftir, eru framför- in í því að kenna allrahanda skepn- um ýmsar íþróttir, sem fyrir nokkr- um árum var álitið al\eg ómögu- legt. Einn af þeim mönnum sem mest hefur fengist við þesskonar verk, er hr. Lockart, sein ,f undan- farin þrjú ár liefur verið að temja þrjá fíla. Með þessa fíla verður liann á Winnipeg sýningunni í sumar. Fílar þessir hafa leikið íþróttir sínar fyrir konungum og kotungum. Með- al annars ríða þeir þrí-hjólum, spila á orgel, ganga á bjórflöskmn og ríða á völtuhestum alveg eins og kátir drengir, ásamt mörgu fleiru. í annað siiju sitja þeir við borð með hvíta brjóstadúka um hálsinn. Einn kastar dúknum með fyrirlitn- ingarsvip. Nágranni hans tekur hann upp og lætur hann á hann, en liinn kastar honum óðar aftur. Þenna leik endurtaka þeir upp aft- ur og aftur þar til sá fyrri hringir eftir víni og fær það. Drekkur hann þar til hann veltur út af augafullur. Kemur þá inn fíll í lögreglu búningi sem hýðir þrælinn þar til hann hljóð- ar eftir vægð. Þykir þessi Ieikur næsta spaugilegur. Prógram sýningarnefndarinnar verður afbragðs gott f suinar. Eitt með því allra stórkostlegasta er UMSÁTRIÐ uin borgina TIEN- TSIN, sem verður sýnt mjög ræki- lega. Borgin sézt og áin Pei- ho fyr-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.