Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 19

Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 19
FREYJA 99 „Heyrðirðu ekki hvað ég sagði?“ grenjaði Lincoln, ,,H-v-a-ð æ t 1 i ð þið að gjöra við hana? Þið s-k-u-l-u-ð e-k-k-e-r-t g-j-ö-r-/i h-e-n-n-i,“ sagði Patience, sem gleynuli þvi að hún stóð frammi fyrir ströngum húsbónda- „Heimskiugi! asni! Við æltum ekkert að gjöra henni; svo farðu strax og kallaðu á Thónias," öskraði baröninn. Patience þorði ekki að dvelja lengur og litluseinna kom vinnumað- urinn. Baróninn skiþaði honum að fara til Perkins friðdómara og segja honum að koma þangað tafarlaust." „J-á, á ég að bíða, herra minn?“ „Bíða, eftir hverju?“ „Eftir svari, herra minn.“ „Heyrðirðu ckki að þú átt að koma með Perkins sjálfann?" sagði baróninn og stappaði fótunum af bræði. „0, Jú, herra minn.“ „Farðu þá strax aulinn þinn,“ hrópaði baróninn. Meðan Thómas var að sækja friðdómarann gekk baróninn um gólf og tautaði við sjálfann sig en þó svo liátt að liósalía mátti vel heyra, að liann væri búinn að fá nóg af þvermóðsku hennar og óhlýðni. Þannig hélt hann fifram þar til friðdómarinn kom. Hann var maður langur og óliðlega vaxinn, með augu smá , tindrandi og græðgisleg, sein sýiulu glöggt, að samvizkan myndi ekki ónfiða hann í neinu þvl er liefði pen. ingalegan hagnað í för með sör. Þegar hann var búinn að heilsa þeiin sem fyrir voru, sagði baróninn: „Eg gjöri ráð fyrir að ég hafi rétt til að svara fyrir barnið mitt?“ „Þú liefur rétt, herra ininn,“ svaraði friðdómarinn. , Jafnvel þegar hún giftist?“ „Auðvitað, herra minn.“ . „Þá skal giftingin fara fram eins fljótt og þú getur komið því verk,“ sagði baróninn. „Eru skjölin til?“ ,Já, fvrir sex mánuðuin síðan.“ ,,Þá getum við byrjað.“ „Já, við skulum gjðra það strax. Farðu til Rósalíu, Elroy, og taktu hönd hennar, því hún neitar þér varla,“ sagði sir Artliur ineð ill- mannlegu glotti. Látum oss nú, lesari góður, líta ögn til baka. Þegar friðdómarinn svaraði síðari spurningu sir Arthurs.sá Rósalía bregða fyrir skugga úti á milli trjánna, sem á nokkrum bletti skyggði á alfaraveginn, við nánari aðgæzlu sá hún að skugginn var af inanni, sem gekk áleiðis til Andrew Van Ruter. Þegar maður þessi var koininn fram hjá trjánum sá hún að hann var enginn annar en Robert Pember-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.