Freyja - 01.06.1901, Blaðsíða 23
FREYJA
103
njósnari uppreistannannanna hefði nokkurt vald yfir hinum auðuga
baróni. Þegar þeir komu heim, sagði baróninn Elroy að koma inn og
taka sér sæti og settist svo sjálfurgagnvart honum.
„Elroy, þú m&tt enkis spyrja mig, þvf ég gæti ekki svarað spurn-
ingum þínum. En sannleikurinn er sá, að ög get ekki séð þenna mann,“
sagði baróninn.
„Hvaða mann?“ spruði Elroy.
„Þenna Karmel, og verði hann með frænda þínum er allt farið.
Hann verður að fara.“
„Hvernig á að fara að þvl? Eg er til f allt sem gefur mör kost á að
hefna mín á þessum þrælmennum, og jafnvel drepa þá ef þess gjifrist
þörf.“ , •
„Ég vissi að eklci mundi standa á þér. Hlustaðu nú á. Ég er viss
um að hinum brezku vinum okkar þætti innilega vænt um að ná þeim
mffnnum, sem fremur öllum öðrum tveimur mönnum hafa gjört þeim
ógagn. Þessir menn, Karmel og Kóbcrt hafa mér vitanlega eyðilagt
14 brezkar sjálfboðaliðs herdeildir, náð tveimur afbragðs skipum hlöðn-
um af vörum og rænt konungssinna meira af vopnum og vistum en
reiknað verði til verðmætis.“
„Þetta er allt saman ómótmælanlegt, svo ekkert vantar nú nema
brezka hermenn til að hlusta á þig svo ræðan nái tilgangi sfnum,“sagði
Elroy sem vissi ekki hvað baróninn meinti.
„Við verðum að fá þá hingað.“
„Og hvernig getum við það?“
„Ekkert er auðveldara. Hérna megin við Staten-ey eru f það allra
minnsta þrjár herdeildir. Þær geta komið hingað og farið til baka aft
ur sömu nóttina.“
„Það er öldungis rétt,“ sagði Elroy sem nú var farinn að ráða I til-
gang barónsins.
„En þeir verða að fá vitneskju um nærveru þessara uppreistar
manna.“
r ?
„Nú skil ég þig. Eg skal fara sjálfur og segja til þeirra. Eg skal
fara undir eins heim og taka bezta hestinn hans föður míns. Ó, ég skal
gjöra allt til að handsama þá.“
„Ég lief eins góðann hest og til eru í /ersey, þú getur fcngið hann
og farið undir eins. Nú er klukkan rött sex, þú riður á tveimur tfmum
til Kills og kemst fyrir myrkur yfir sundið og til herbúðanna ef ekkert
hindrar för þína. “
„Jæja, láttu mig þá fá hestinn, herra minn.“ sagði Elroy og stóð
upp. „Mér gat ekki hugsast þetta. Ég skal vinna og sigra. Það er svo
sem auðvitað að þeir koma.“
„Hverjir? Bretar?