Freyja - 01.01.1905, Blaðsíða 16
FREYJA.
m 6.-7
1 6^2?.
Út í horn í hversdags forna kjólnum
fitla Þrúöa velur veg,
vaggar V>rúöu mömmuleg.
Grár af hœrum Gnnnar rœr og stangar
beyzlistauminn trosaöan,
treyju saumar húsfreyjan.
Hrosshár spinnur Helgi vinnumaöur,
kveður Grímur geysi hátt
Grettis rímur fram á nátt.
Ljúfum hreimí lengí seímmn dregur,
almenn gleöi' er inni þar,
undir kveöa stúlkurnar.
Ef að Grettí öríög sett um tíma
hafa kosið friö og f jör,
fœðist bros á hverri vör,
Þegar aftur eitthvað kraft bans lamar
og af harmi svíða sár,
sézt á hvarmi glitra tár,
Hér er drottinn, hér er er gott að vera,
hans því líking heidur vörð
í himnaríki’ á vorri jörð.
Lærdóm mestan lífsins bezta skóla
heimaþjóðin ásér œ
inni’ í góðum sveita bœ.
SlG. JÚL. jÓMANNESSON.