Freyja - 01.01.1905, Blaðsíða 45

Freyja - 01.01.1905, Blaðsíða 45
VII. 6.-7. FRE\JA . - 191. , ,1’egar Rússar í þriöju atlögunni; létu undan síga án þess þó a8 snúa bakmu viö óvinunum, klifraSi Japi einn upp á eísta hrygg- inn á hœöinni meS fánann í hendinnip en var „samstundis skotinn til dauös. Annar Japi þreif upp fánann og kom þegar í hins staö, en var einnig skotinn. Gekk þetta átta sinnum. Þegar sá níundi kom, sem einnig var á sarra augnabliki og sá áttundi félí, hrópaöi rússneski foringinn: SkjótiS hann ekki,'því fáninn veröúr þarna reistur hvort sem er. A nýársdag kl. 9. e. h. gaf Stoessel hershöföingi Japar sigra Rússa upp varnir í Port Arthur. Þar meS líkur Port Arther. inum fyrsta kapitula í þesSu voSa ..stríöi. ' Um- sátriö um hafn-borg þessa, sem þannig endaSi, hófst 7. febr. 1804. ÞaS halda menn, aS Japar hefSu getaö tekiS borgina í marz s. 1. meS snörpu áhlaupi, því þá voru Rússar iíla viö því búnir. HershöfSingjum Japa er boriö á brýn, aS þeir séu of varkárir og ekki nógu snarpir aö fylgja eftir og nota sér unninn sigur, og gildir þaS, aö sögn sumra þeirra sem hafa þar veriö til að gagnrýna stríSiö á báöar hliSar, bæSi á sjó og landi. Stoessel, hershöfSingi Rússa, gafst ekki uþp fyr en honum var ómögulegt annaö. Japar höföu náð virkjum í ytri varnargarSinum hvaðan þeir gátu skotiS af yfir hin innri vígi hahs, enda var vi§ta- foröi hans þá á þrotum og fjárhirzlan tóm. ’ En þrátt fyrir það gjörSi haan Jöpum þá kosti, aö þeir létu hann ganga óhindraSann hergöngu með sveit sína út úr borginni, meö blaktandi fánum ogó- skertum hermannaheiSri. Mannfall Japa aö þessum tíma er taliS aS vera 200,000. Rússar hafa ákveSið aö veita £160,000.000 til aS endurreisa herskipaflota sinn, og þykir líklegt aö þeir veröi nú engu sáttfúsari en áSur, þar sem þeir fram aS þessum tíma hafa tapaö 14 orustum, en enga unniö. Margir friSarelskendur og velunnarar inna Fjármagn Japa. stríöandi þjóöa eystra, hafa huggaS sig viö þá von, að Japar hlytu fyr eSa síöar aö verSa gjaldþrota og vegna þess, að gefast upp. Vegna þessara skoöana hefir ritst. blaSsins La Rcvue gefiö lesöndum sínum eftirfylgjandi yfirlit, byggt á stjórnarskýrslum Japaníta sjálfra viövíkjandi þessu atriSi:

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.