Freyja - 01.01.1905, Blaðsíða 14

Freyja - 01.01.1905, Blaðsíða 14
FRE VfA. VII. 6.-;. 1<)0. Enginn vildi eiga þig ámáttlegi frsendi. Grunar mig a6 bafi hanra hjá þér, api, mannast sem að ei viö aumingjanm i ættinni sinni kannast. Þarf ei am það œttar-skrá, efa-mál né þvaður: Þú ert, eins og allir sjá, óheppnaöur maður. V. I ruminir. Sólskíns-stundin ögrun er, ama’ a8 lund hún setur, imni-bundinn óska’ ég mér út„ á fund þinn, vetur. VI. Lfna nr bréfi, Spor rnanns liggja utar oft en æfi-saga— Um bœinn þinn og , ,heima-haga“' hugurinn reikar, marga daga. VII. Eitt boöorö fyrir tíu. Reyndu a8 veröa ríkur! á ráðvandan hátt, ef þú getur- - ' en um fram allt rfkur! —og án þess. ef a8 þér tekst ekki betur, VIII. r . I ertingum. ,,Vildi slétta holt og hraun, hreinsa gripa-fjósi8, ®g þa8 fyrir engin laun—

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.