Freyja - 01.01.1905, Blaðsíða 8

Freyja - 01.01.1905, Blaðsíða 8
FREYJa. »54- VII. 6.-7. , .Glœddist þjóö og yxi enn andlegt þrek og kraftur gætu fornir fjölnis menn flestir gengið aftur. Hjá þeirn fæddist veikri von verndar gUöinn eini.—“ —; Hver vill leika Hallgrímsson? Helzt það væri’ hann Steini/ Honum síðar múgur manns mundi hlýða lengi, snertir víða harpan hans, hún á þýða strengi. Vésteinn kæmi’ í Konráðs stað kvæði’ á fornu máli. allra drussa andlegt tað óðar steykti’ á báli, Tíminn bíður ykkar enn, ómi hreinir strengir, fram sem nýjir Fjölnis menn feta reynið drengir, Missið aldrei þrek né þor, þreytist ekki’ að plœgja, elskið líf og Ijós og vor, fátið flónin hlægja. Hönd á plóginn hvef og einní Helzt ef grýtt er jörðin, brosið þegar brýtur steinn, brýnið egg í skörðin. “ SlG. JÚL. JÓHANNESSON,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.