Freyja - 01.01.1905, Page 8

Freyja - 01.01.1905, Page 8
FREYJa. »54- VII. 6.-7. , .Glœddist þjóö og yxi enn andlegt þrek og kraftur gætu fornir fjölnis menn flestir gengið aftur. Hjá þeirn fæddist veikri von verndar gUöinn eini.—“ —; Hver vill leika Hallgrímsson? Helzt það væri’ hann Steini/ Honum síðar múgur manns mundi hlýða lengi, snertir víða harpan hans, hún á þýða strengi. Vésteinn kæmi’ í Konráðs stað kvæði’ á fornu máli. allra drussa andlegt tað óðar steykti’ á báli, Tíminn bíður ykkar enn, ómi hreinir strengir, fram sem nýjir Fjölnis menn feta reynið drengir, Missið aldrei þrek né þor, þreytist ekki’ að plœgja, elskið líf og Ijós og vor, fátið flónin hlægja. Hönd á plóginn hvef og einní Helzt ef grýtt er jörðin, brosið þegar brýtur steinn, brýnið egg í skörðin. “ SlG. JÚL. JÓHANNESSON,

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.