Freyja - 01.01.1905, Page 31

Freyja - 01.01.1905, Page 31
Vaí. 6.-7. JA 177- bef>i8 mig að giftast str. Hann vill ekki leggja á mig ijötia sem geta fagt mig í grötina. Hann vill vernda mig, styrkja rmg þar sem ég er veik og kenna niér. — 1'aKa nng sem jaímngja smn. “ ,,Og þú ætlar aö taka eða hefir kannske tekið þessu boði?“ sagði Imelda og fór um hana hrollur. Margrét hristi höfuðíð. ,,Nei, góða mín. Hérna hefi ég aö þessu strandaö. Þar kemur þokan, gegnum hana hefi ég enn ekki getað séð. O.aö henni létti upp, eða að ég vœri nógu voguð til aö kanna hana—til aö léggja út í myrkrið, hvað svo sem heimurinn segði. En hér stend ég enn óráðin. Og Wilbur skilur og bíður þolinmóðlega. Eg veit að hann er áreiðanlegur—en þó skortir mig hugrekki. “ ,,Ó, er það þessi elskuhugi þinn, sem eitrað hefir sálu þína með þessum viðbjóðslegu kenningum. O, Margrét! Farðu var- lega. Eg vildi ekki þurfa að telja þig á meðal hinna föllnu. “ Margrét leit á Imejdu og um leið kom henni nýtt ráö í hug. ,,Ég skal ekki segja meira,en ég vildi að þá lærðir að þekkja hann, vininn minn. Viltu mæta mér hérna kl. 2, næsta sunnudag, ég skal taka þig með mér til að hlusta á fyrirlestra sem haldnir verða viðvikjaadi þessum og ýmsum öörum frjálslyndum skoðunum, og á eftir verða fríar umrœður, svo hver sem vill getur mœlt með eða mót. Uintals efniö veröur: Nútíðar endbœtur. Viltu koma? Imelda þagði um stund. Svipur hennar lýsti efablendni. Hún horfði á vinstúlku sína, og sannfœrðist við það, um að sér vœri óhreit aö fara, og sagði því: ,,Já, ég skal koma! VI. KAPITULI. Þegar kl. var á mínútunni 2, kom Imelda þangað sem þær mœldu sér mótið og var Margrét fyrir. ,,Mér þykir vœntum að þú kemur nógu snemma, ég var hálf hrædd um að þú sœir þig um hönd, eöa eitthvað kæmi fyrir til aö hindra þig, “ sagði Margrét, og heilsaði vinstúlku sinni hlýlega. ,,Ég er ekki vön að svíkja loforð mín, og það hélt ég að þú

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.