Freyja - 01.01.1905, Blaðsíða 19

Freyja - 01.01.1905, Blaðsíða 19
N FREVJA A' VII. 6.-7. 165. III. KAPITULI. . > .... * -. J s í I þgssu loftslagi var Imslda. fædiog a!in uþp. En þó undar- le»t. megi viröast, hafði þaS ekki önhur spillandi áhrif á hana ’en það, a5-hún fékk snemma óbeif á heímili sínu þg um leiS á öllu sem undir þaö nafn h-eyrði, því hnh mældi öli heimili á þann eina mœlikvarða. sem hún þekkti, ög afleiðingin varS sú, að hún ásetti sér að giftastr aldrei.' Systkini hennar, Frank, 15 mánuðum yngri en hún sjá!f,og systir hennar Córa, 16 fnánuðum yngri en Frank voru óbærilega geðleið, stríðin, heimtufrek, löt, öfundsjúk og allt ann- að, sem hjálpaði til að gjöra ölliim, sem • hœrri þeitn voru, lífið leitt og lítt bærilegt." Ef Imelda eignaðist nýjá bók voru þau viss að skemma hana og svo var um hváð annttð. Væri henni boðið í samsœti eða tii eirthverra skemmtana, voru þau viss með að gjöra henni ómögulegt að fára, eða þa'að gjöra hana svo hrygga og reiða og seina, að hún missti alla -löngun til að fara. I viðbot við allt þetta lenti mesti: híuti vinnunnar á henni af því 'hún var elsta barnið, auk þess skeytti móðir hennar eiunig oftaít skapi sínu á henni, og virtist sem hún vœri að jáfna úm hana fyrir það, að hún var orsök í óhámingju henhar. Imeldu sem fannst hún hafa hlot- ið að gjöra eitthvíað á hlutamóður sinnar, án þess að hafa hug- mynd utn, hvað þaöigæti verið, grét oft sárt og lengj yfír því, að móðirin, sem á að vera barnsins besti vimtr skyldi þaiinig við sig breyta-. -,Þá var það, að faðir hénnar tók hana að sér og fyllti það skarð, sem móðirin lét adtt, og varð það til að tengja fastar og traustar vináttu og blóðskylduböndin milli þeirra feðginanna en vanalega gjörist. :Hann kenndi hetini alít sem móðirin hefði átt að kenna henni, svo þö Itnelda gengi ekki stöðugt á skóla, varð liún vel menntuð stúlka, og fyrir utan það sém vanalega er kennt á alþýðuskólurn, kenridi hanri herihi frámburðarfrœði, sönglist ldjóðfæraslátt, bókfoérslu, hfaðritun, ásamt þýzku og frönsku. Herbert Ellwood var námsmaður góðurog hafði ánœgju af að kenna þessari vanræktu dóttúr sinni állt sem hann kunni, enda liafði hún ánægjti af að'nema. En þetta varð að ágreinings efni eins og allt annað á þesstrh imingjumauða heimili. Móðirin kvart-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.