Freyja - 01.01.1905, Blaðsíða 36

Freyja - 01.01.1905, Blaðsíða 36
FREYJA VII. 6.-7. 182. „Kvennþjóöin í Australíu á verkalýönum þar aö þakka sín borgaralegu réttindi. Eiga konur hér aö eiga von á sama fylgi frá verkamannaflokknum á Englandi?“ „Þingmenn verkamannaflokksins í neöri deildinni eru því allir meömæltir. “ ,,Nokkrii leiðtogar frjálslynda flokksins hafa látið í ljósi aö þeir vœru meömœltir kosninga endurbótum, en þeir hafa enn ekki sagt neitt viövíkjandi því, hvort þaö ætti aö ná til kvenna líka. Og ég er mjög hræddur um, aö endurbótatilraun þeirra nái einung- is til karlmanna. Hvaö heldur þú um þaö?“ ,,Ég get ekki sagt, hvaö frjálslyndi flokkurinn muni gjöra. En ég veit aö þingmenn verkalýösins muni af öllum kröftum andmœla öllum endurbótum sem útiloka konur frá borgaralegum rétt- indum, hvort heldur þaö vœri gjört af núverandi stjórn eöa annari. ‘ ‘ Herra Crooks hefir haldið fyrirlestra bæði á Englandi og Skotlandi í þarfir kvennfrelsisins og komist aö þeirri niðurstööu aö borgaralegum réttindum kvenna aukist daglega fylgi hjá verkamanna stéttinni. Athugasemd — Ofanrituö grein er eins og fyrir sögnin sýnir, samtal milli W. T. Steads ritstj. Review of Reviews, og þing- mans eins í neörideild Breska þingsins. Hún er tekin til aö sýna afstööu kvennfrelsismálanna á Englandi og hvaöa skilyröi þing- maður þessi álíti óhjákvæmilega nauðsynlega til aö þoka þeim mál- um í viðunanlegt horf, í þeirri von að hún opni eöa hjálpi til aö opna augun á þeim konum, sem eru svo blindar af flokksfylgi aö þœr geta ekki séö veginn, sem þær verSa að ganga ef þœr vilja fá sérmálum sínum hrundiö áfram. Þingmaðurinn segir: Engiti kona æiti aS veita þeitti þingmattni fylgi sem ekki vill sknldbinda sig til að berjast ýyrír þegnréttindum kvenna. Þetta er aðal atriöið, sem hann leggur alla áherzlu á, og þetta verðum vér að muna. Annars er líklegt að vér og dætur vorar megum lengi bíða eftir þegn- réttindum, og áhrif vor og þeirra á félagsmálin verða æ títkmörk- uö svo lengi sem vér ekki náum þegnréttindum.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.