Freyja - 01.01.1905, Blaðsíða 18

Freyja - 01.01.1905, Blaðsíða 18
FREYJA. 164". VII. 6. -7, var5 'g,ð nýju siindrungar og jögunarefui Herbert þreyítist á heimiii síriu og eyddi kvöldum sínum og öörum frístundum annar- stáðar, matgar bg þreyta.ndi urðu því einyernstundir Nellie og oít vætti húri koddá sirin í tárum. Hún kenndi Herbert um óhamingju sína, þar sem-hann—vesalingurinn,,gjöröi allt sem.hajn gat til áö bæta hag henntar. Enda þó þetta allt kæmi að litlum notum. •Þeim leið bátSum illa, án þess að vita af hverju það var, svo þau reyndu, eins og margir aðrirí líkum kringumstæðum, að gjöra það bezta úr því, sem ékkert bezt átti til. Hvorugu datt í hug að skilja-^-ekki einusinni þegar þau af langri. og raunalegri reynzlu vissu, að rneð ■þeim var ekkert sameiginlegt, nema óánægjan, sem þó var eina ráðið til að bœta hag þefrra beggja. Þau bjuggu sarn- an óg hrúguðú niður heilum hóp af heilsulaus.um aumingjum, sem ekki voru sýnilega til annars fæddir, en að líða og devja og með því a-uka harmkvæli móðurinnar, enda þó að hún þrýsti þeim einu á fætur öðru upp að hjarta sínu í óstjórn ástar. sinnar og. ótta- fyfir að missa þau. Enda missti hún fimm af átta börnum.sínum á unga aldri og ekkert þeirra var heilsuhraust nema lmelda ein—elsta barnið þeirra. Andvökunœtur vesalings ofþreyttu móðirinnar voru ótaldar óg oft lá henni við að bölva föður aumingja heilsúláusu barnanna sinna fyrir að orsaka tilveru þeirra og allt bölið sém því fylgdi. Bárnamtssi, fátœkt og vanheilsu leið hún allt í senn fyrir mann; sem hún ekki éinúsinni elskáði,. Var nokkur furða jx'i allt fœri eins og það fór? Hefir þú ekki séð nóg, lesari góðurr,til skdjá, að.eins og -þáu sáðu, þannig varð uppskeran. En mörgum þykir ; mikið. sketnmti-' legra að sá til slíkrar uppskeru, en að taka á móti henni. Herbert var eiris góður maöur, eins og almennf gerist og-betri en margir. En hann var barn þjóðfélagsins,sem 61 hannupp, skap- aði smekk hans Og setti honum manndóms mælikvarðann. Hann var það, .sem heimurinri kallar, konu sinni, En lninn vur eirm- ig ungur, hraustur og ástríðuríkur maður, sem í sambúðinni við konuna mundi eftir því að hann át'i hana, og breytti samkvæmt þvf, án tillits til þess hvort hún þoldi þá breytni eða ekki.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.