Helgarpósturinn - 19.12.1985, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 19.12.1985, Blaðsíða 12
BILASMIÐJAN \!íf KYNDIU > < Storhofda 18^ | Bílamálun. Bílaréttingar. Föst tilboð. SimfiibUbl. Kvöldsími 671256. Vönduð vinna 09 ný ókeypis þjónusta. framkvæmdastjóra Kvikmynda- sjóðs, en eins og kunnugt er var staðan auglýst laus til umsóknar í haust og sóttu um hana fjórir menn. Eins og við greindum frá í Helgar- póstinum á sínum tíma er þessi nýja staða umfangsmikil þar eð hún á að spanna yfir " Kvikmyndasjóð og Kvikmyndasafnið. Stjórnin hefur rætt þetta stöðugildi og umsækjend- urna stíft á undanförnum vikum og lítil niðurstaða fengist í málið. Eru ástæðurnar margþættar. í fyrsta lagi liggur í loftinu að skera eigi niður sjóðinn um helming og því minnki fjárgeta þar verulega og starfssvið framkvæmdastjórans þrengist. í öðru lagi er nú lögð mikil vinna í að endurskoða lögin og leggja drög að nýjum lögum sem meðal annars kveða á um starfssvið fram- kvæmdastjóra. Því eru það margir stjórnarmenn í Kvikmyndasjóði sem telja að bíða beri með ráðningu íframkvæmdastjóra þangað til þessi Judo-Karate gallar Karate. Verö frá 2.054.- Júdó. Verö frá 1.826.- Enskir minjagripir PUmn^ æfingagallar, margar gerðir. Veröfrá2.215.- puiim> úlpur Verö frá 2.887.- PUIM^ og tðskur Verö frá 493.- p|f(ggj|^' Verð frá 589.- Sundbolir. Verö frá 832.- pumu np^ æfingaskór Verö frá883. spommumsLUN INGOLFS OSKARSSONAR Á HORNIKLAPPARSTÍGS 0G GRETTISGÖTU SI117S3___ •Sendumí* PÓSTKRÖFU o co eo o arena leikfimifatnaður í miklu úrvali. Handboltar, körfuboltar, fótboltar, blakboltar. arena sund fatnaður Sundskýlur. Verö frá479.- Sundgleraúgu. Veröfrá90.- Sundhettur kr. 99,- Boltar mál fást á hreint. í stjórninni eiga sæti Knútur Hallsson sem er for- maður, Hrafn Gunnlaugsson, Sig- urður Sverrir Pálsson, Árni Björnsson og Sigurður Guð- mundsson bíóstjóri Nýja Bíós. Margir stjórnarmanna telja enn- fremur alla umsækjendur óhæfa og vilja auglýsa. stöðuna upp á nýtt. Tveir stjórnarmanna, Knútur Halls- son og Hrafn Gunnlaugsson, Ieggja hins vegar mikla áherslu á að strax verði ráðinn maður í starfið og leggja mikla áherslu á að einn um- sækjenda, Guöbrandur Gíslason hljóti stárfið. Á stjórnarfundi nýver- ið gerðist það að Knútur Hallsson dró upp úr pússi sínu skriflegt at- kvæði Hrafns um að Guðbrandur fengi stöðuna. Atkvæðið var í skeytaformi, sent frá Svíþjóð enda Hrafn staddur þar í landi við að kvikmynda leikrit fyrir sænska sjón- varpið. Urðu þá margir langleitir þar sem Hrafn er fulltrúi kvik- myndaframleiðenda í stjórn sjóðs- ins og vitað var að hann hafði ekki haft neitt samband við félaga sína. Kvikmyndagerðarmenn urðu æfir er þeir fréttu að Hrafn hefði greitt Guðbrandi atkvæði að þeim for- spurðum og flæktust mál mjög við þetta. Á næsta stjórnarfundi kom Jón Hermannsson fyrrum kvik- myndaframleiðandi öðru skeyti á fundinn sem einnig var frá útland- inu. Var það frá Þráni Bertelssyni leikstjóra sem staddur var í Kaup- mannahöfn að ganga frá nýrri mynd sinni „Löggulífi". Þráinn krafðist þess að ráðningu framkvæmda- stjóra yrði frestað þangað til Hrafn kæmi til íslands og fundur yrði hald- inn í samtökum kvikmyndafram- leiðenda þar sem tekin yrði afstaða til þess hverjum yrði greitt atkvæði sem framkvæmdastjóra Kvik- myndasjóðs. Og þannig standa mál- in í dag. Hrafn mun hafa komið til landsins í gær og Þráinn sömuleiðis, þannig að úr málinu ætti að fást skorið á jóladögunum, Hins vegar virðist ljóst að ef ráðið verður í stöð- una mun sú ráðning aldrei verða lengri en til eins árs eða jafnvel skemur, þar sem mjög er óvíst um framtíð stöðugildisins og tilhögun Kvikmyndasjóðs í heild.. . 12 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.