Helgarpósturinn - 19.12.1985, Blaðsíða 37

Helgarpósturinn - 19.12.1985, Blaðsíða 37
u r herbúðum Kvennafram- boðsins heyrum við að forystusauð- ur kvenfólksins í borgarstjórn, Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, hafi full- an hug á því að hætta afskiptum af pólitík, a.m.k. í bili. Augljós og upp- gefin ástæða er sú, að hún hefur ný- lega eignast annað barn sitt og þyki nóg að sinna þeim málum. Þá höf- um við það jafnframt fyrir satt, að Ingibjörg Sólrún sé veik fyrir sam- eiginlegum framboðslistum allra vinstri flokkanna og telji slíkt fram- boð vænlegt til að velgja íhaldinu undir uggum. Það breytir hins vegar ekki því, að Gudrún Jónsdóttir borgarfulltrúi ætlar fram aftur, en hún er af flestum talin miklum mun veikari kandídat. . . u r byrgjum framsoknar- manna heyrum við svo, að Gerður Steinþórsdóttir, daman á lista flokksins í Reykjavík, sé búin að ákveða að fara ekki fram í næstu borgarstjórnarkosningum. Gerður er ekki búin að tilkynna þetta, en mun gera það von bráðar. . . Veislusalir Veislu- og fundaþjónustan Höfum veislusali fyrir hverskonar samkvæmi og marmfagnaði. Fullkomin þjónusta og veitingar. Vinsamlega pantið tímanlega RISIÐ Veislusalur 0 Hveríisgötu 105 m símar: 20024 - 10024 - 29670. HEILSUMARKADURINN AUGLÝSIR Mikið úrval af heilsuvörum: Vítamín, snyrtivörur, ávextir, grænmeti, te, olívur, nvbökuð brauð, mél, korn, baunir, hnetur, lausar og heifar í miklu úrvali, hýðishrísgrjón, kandís o.m.fl. BÆTIÐ HEILSUNA, VERIÐ VELKOMIN. HBflSU- ## markaðurínn Hafnarstræti 11. Sími 622323. ] : l Vlyndlist er góð gjöf. Eiguleg gjöf sem ber ággjanda sem gefanda vitni um góðan smekk. vlyndlist þarf alls ekki að vera dýr, þótt vissu- ega sé hún það í ýmsum tilfellum. j ÍComið við á jólasölunni í Gallerí Borg. Njót- ð listar, — skoðið. Við eigum stór sem smá verk, dýr sem ódýr. Póstkort, bækur, grafíkmyndir, málverk, leirmunir, glerverk. Allt upp í verk gömlu meistaranna. / Urvalið er gífurlegt og eitthvað við allra hæfi. BORG v/Austurvöll HELGARPÓSTURINN 37 VjS/SÐ

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.