Helgarpósturinn - 19.12.1985, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 19.12.1985, Blaðsíða 15
Myndbandstæki með ómissandi yfírburði I Nú hefur Philips rutt sér til rúms á VHS markaðnum með splunkunýtt myndbandstæki sem skarar ffam úr hvað snertir gæði og áreiðanleika. FRONT U3ADING VlDtO CASSGTTE IO D o IU-L I ® © Kr. 43.900.- stgr. Philips VR 6460 er búið öllum hefð- bundnum möguleikum myndbandstækja og tveimur nýjungum sem eiga eftir að þykja ómissandi hjá öllum vídeógegg'ur- um. 1. Sjálfvirkur truflanaeyðir sem finnur sjálfvirkt bestu myndgæðin, jafnvel þó spólan sé orðin lúin og þreytt eftir endalaus- an snúning. 2. Sjálfleitari sem finnur besta útsend- ingarstyrk hverju sinni og losar þig þannig við að snúa of litlum tökkum með „of stórum" fingrum. Ef þú vilt fá afbragðsmyndgæði út úr myndbandstækninni er öruggast að tengja það við sjónvarp frá stærsta sjónvarpstækja- framleiðanda í heimi: Philips. Philips 26" kr. 41.570.-stgr. Philips 22" kr. 39.900.-stgr. Philips 20" kr. 27.800.-stgr. Við erum sveigjanlegir í samningum. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- S: 27500 HELGARPÓSTURINN 15

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.