Helgarpósturinn - 05.06.1986, Blaðsíða 21
iÍLALEIGAN ÓS
Langholtsvegi 109 (í Fóstbræöraheimilinu)
Sækjum j
og sendum |
Greiðslukorta
þjónusta
Sími 688177
Hus
verslunarinnar
68
69
88
ÁGÆTU SPARIFJÁREIGENDUR
Þann 10. maí 1986 er liðið eitt ár frá útgáfu
Einingabréfa. Á þessum tíma hafa bréfin gefið
eigendum sínum 54% nafnvexti (eða 20,3% vexti
umfram verðbólgu).
Þeir sparifjáreigendur sem ekki hafa fjárfest
Einingabréfum spyrja eflaust.
HVERNIG ER ÞETTA HÆGT OG HVAÐ ER
EININGABRÉF?___________________________
Þú verður ásamt fjölmörgum öðrum einstaklingum
þátttakandi í stórum sjóði sem kaupir verðbréf með
hæstu mögulegri ávöxtun — verðbréf sem að öðrum
kosti væru einungis innan seilingar mjög fjársterkra
aðila.
STJÓRN SJOÐSINS SKIPA:
Baldur Guðlaugsson, hrl.
Eggert Hauksson, forstjóri
dr. Sigurður B. Stefánsson,
hagfræðingur
Endurskoðandi sjóðsins er
Endurskoðunarmiðstöðin N. Manscher.
Sjóðurinn sem stendur á bak við
Einingabréfið ÞITT samanstendur
af eftirfarandi fjárfestingu:
12,3% — Óverðtryggd
skammtíma verðbréf.
3,7% — Verðtryggð
skuldabréf með ábyrgð
banka, sveitarfélaga
eða ríkis.
7,9% — Óverðtryggð
skuldabréf tryggð með
veði í fasteign.
0,4% — Verðtryggð
skuldabréf með sjálf-
skuldarábyrgð.
1,4% — Sjóður.
74,3 % — Verðtryggð
skuldabréf tryggð með
veði í fasteign.
SERFRÆÐINGAR I VERÐBREFA-
VIÐSKIPTUM SJÁ UM ÁVÖXTUN
FJÁR ÞÍNS MEÐ KAUPUM OG
SÖLU Á VERÐBRÉFUM. ÞEIR ERU:
Dr. Pétur Blöndal, stærðfræðingur
Davíð Björnsson, rekstrarhagfræðingur
Magnús Bergs, verkfræðingur.
Við kaup á Einingabréfum nýtur þú
hámarks ávöxtunar, tekur lágmarks
áhættu og ert MEÐ ÓBUNDIÐ FÉ.
Lágmarksupphæð til kaupa á
Einingabréfum er aðeins 3000 kr.
Einfaldara getur það ekki verið.
FJARFESTU I EININGABREFUM
LEITAÐU TIL KAUPÞINGS HF.
HELGARPÓSTURINN 21