Helgarpósturinn - 05.06.1986, Blaðsíða 40

Helgarpósturinn - 05.06.1986, Blaðsíða 40
fund í Utgáfufélagi Þjóðviljans gengu eftir. Báðar fylkingar gengu hart fram í smölun og heyrst hefur talað um „ótrúlega gamalt fólk“ sem lét sjá sig á fundinum sem hald- inn var á þriðjudag. En niðurstaðan var óbreytt ástand. Flokkseigenda- félagið og verkalýðsarmurinn héldu sínum hlut án þess þó að styrkja meirihluta sinn nóg til þess að til tíð- inda drægi. Merkust tíðindi eru talin þau að undir lok fundarins voru tvær aldnar kempur, þeir Einar Olgeirsson og Ingi R. Helgason, kjörnir sem endurskoðendur félags- ins! Tillaga að kjöri þeirra var borin upp þegar allt var í háalofti og gerðu það þeir Ásmundur Ásmundsson úr Kópavogi og félagi hans Hilmar Ingóifsson, af tómum stráksskap að því er heimildir HP herma. Þeir Ingi og Einar höfðu leikið aðalhlut- verk í rimmu fundarins gegn Öss- uri ritstjóra og „lýðræðisfylking- unni". Fæstir af fundargestum átt- uðu sig á endurskoðendakosning- unni fyrr en hún var um garð geng- in og brá þá mörgum í brún. Ein- hverntíma næsta vetur mega þeir félagar svo setjast niður yfir reikn- ingum og kann að vera að bitlingar þessir séu þeim vafasamur heið- ur. . . s ■■jonvarpið hefur verið með fastan fréttamann í Kaupmanna- höfn á síðustu árum og hefur það mælst vel fyrir. Bogi Ágústsson hefur sem kunnugt er gegnt þessu hlutverki á undanförnum árum, en nú mun vera ákveðið að hann komi heimj sumar og við starfi hans ytra taki Ögmundur Jónasson, senjor- inn á erlendu deild fréttastofunnar. |f ■^Lvennaferðir Samvinnu- ferða undir leiðsögn þeirra Helgu Thorberg og Eddu Björgvins- dóttur, alias Henríettu og Rósa- mundu, hafa átt miklum vinsældum að fagna síðastliðin sumur. Nú hefur þeim í Samvinnuferðum greinilega orðið fótaskortur í kurteisinni við þessar heimskonur því þær hafa nú flutt bissnessinn yfir til Ferðaskrif- stofunnar Terru.... Austurstræti 22 lnnstræti, undir Nýja Bíó. Bórðapantanir í síma 11340 KJOTMIÐSTOÐIN mESr Laugalæk 2 — S: 686511 ÚRVALS MARINERAÐ LAMBAKJÖT Kryddaðar lærissneiðar 365 kr. kg. Kryddaðar grillkótilettur 310 kr. kg. Kryddaður framhryggur 365 kr. kg. Krydduð grillrif 120 kr. "kg. Krydduð griílsteik læri 239 kr. kg. lado læri úrbeinað 435 kr. kg. Lado frampartur úrbeinaður 365 kr. kg. SVÍNAKJÖT ÁLÁGA VERÐINU Ný svínalæri 245 kr. kg. Nýr svínabógur 247 kr. kg. Nýr svínahryggur 470 kr. kg. Nýjar svínakótilettur 490 kr. kg. Svínafillet (hnakki) 420 kr. kg. Svínarif 178 kr. kg. Svínaschnitzel 530 kr. kg. Svínagullasch 510 kr. kg. Svínalundir 666 kr. kg. Svínahnakki reyktur 455 kr. kg. Svínalæri úrbeinað 335 kr. kg. Svínabógur úrbeinaður 295 kr. kg. Svínakjötsgriílpinni oðeins 40 kr. stk. Nautahakk 10 kg aðeins 250 kr. kg Nautagullasch 465 kr. kg. Nautabuff 550 kr. kg. Nautahnakkafillet 368 kr. kg. Nautabógsteik 275 kr.kg. Nautagrillsteik 275 kr. kg. Nautainnanlæri 599 kr. kg. Nautaschnitzel 595 kr. kg. Nautahamborgari 100 gr. 27 kr. stk. Nautagrillpinni beint ó pönnuna ca. 50 kr. stk. Grillmaturinn frá okkur er góður NAUTAKJÖT aðeins það besta U.N.I. aldrei neitt annað 40 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.