Helgarpósturinn - 23.10.1986, Síða 9

Helgarpósturinn - 23.10.1986, Síða 9
varpsins og Stöðvar 2 hefur á sér ýmsar hliðar. Skömmu fyrir leið- togafundinn í Reykjavík sagði Rík- issjónvarpið upp samningi sínum við Visnews og gerði samning við WTN um fréttaefni um gervihnött. Sjónvarpið taldi sig vera að gera einkasamning fyrir einhvern mis- skilning en Stöð 2 gerði einnig samning við sama fréttanet. Þegar svo fréttirnar á Stöð 2 birtust — komust sérfræðingarnir hjá Ríkis- sjónvarpinu að þeirri niðurstöðu að þetta væru sömu fréttirnar. Var nú brugðist skjótt við og samkvæmt heimildum HP reyndi Ingvi Hrafn Jónsson sá gamli samkeppnisrefur að útiloka Stöð 2 í gegnum sambönd sín í Evrópu. En allt kom fyrir ekki, orð skulu standa og samningar. RÚV á þá ekki aðra möguleika en að segja upp samningi sínum við frétta- fyrirtækið og gera annaðhvort samn- ing við Visnews eða aðra aðila. Þannig standa þeir í ströngu vinirnir Ingvi Hrafn og Páll Magnússon.. .. Þessi mynd úr íbúð í Reykjavík, sýnir hvað hægt er að gera fyrir gluggann. Við höfum ánægju af að aðstoða við val á efnum og sniðum. brautir og stangir Ármúla 32 108 Reykjavík Sfmi: 686602 Pósthólf 8662 FÆST í ÖLLUM BETRI MATVÖRUVERSLUNUM OG SÖLUTURNUM. POLLY LÉTT-NASL INNIHELDUR MINNA EN 25% FITU KARTÖFLUFLÖGUR ANNARA FRAMLEIÐANDA INNIHALDA ALLT AÐ 50% MEIRI FITU. HUGSAÐU UM HEILSUNA OG FÁÐU ÞÉR POLLY-NASL SNARLSEM BRAGÐ ER AF HR. POLLY HEILDSÖLUDREIFING S. 84750 & 78501 HELGARPÖSTURINN 9

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.