Helgarpósturinn - 23.10.1986, Page 15

Helgarpósturinn - 23.10.1986, Page 15
s ^^Famkeppnin á milli greiðslu- kortafyrirtækjanna á íslandi, Visa og Kreditkorta hf., hefur tekið á sig ýmsar myndir á síðustu misser- um. Síðast bar það til tíðinda á þess- um vettvangi að Visa-menn fóru þess á leit við auglýsingastofu Ólafs Stephensen, sem þeir skipta við, að hún bæði Siðanefnd um aug- lýsingar um rannsókn á sannleiks- gildi upplýsinga sem fram koma í nýlegu dreifiriti Kreditkorta hf. Þar er m.a. fullyrt að „að þessari stóru kreditkortasamsteypu standa yfir 100 þúsund bankar og peninga- stofnanir víðs vegar um heiminn." Kvörtun Visa-manna beindist að þessari tölu. Auglýsingastofan Gyhnir annaðist gerð umrædds dreifirits fyrir Kreditkort hf. og ósk- aði Siðanefndin þegar í stað eftir greinargerð stofunnar varðandi þetta atriði. Samkvæmt heimildum HP komu viðhlítandi svör frá Gylmi ekki fyrr en liðlega þremur vikum eftir að þeirra var óskað og ku Siða- nefndin átelja þann drátt harðlega í niðurstöðu sinni í málinu, en hún endar svo með þessum orðum: „Niðurstaða málsins er sú, að sam- kvæmt upplýsingum Gylmis eru umræddar tölur í dreifiritinu rangar og var því lofað, að ritið yrði innkall- að og hinar röngu upplýsingar leið- réttar." Þeir sem hafa þennan ritling innan seilingar, vita sem sagt hér með hvert þeir eiga að snúa sér.. . - 1 jSðmSS POLYÚREÞAN — Hafið samband og kynnist af eigin raun kostum Barkar þak- og veggeininga. BÖRKUR hf. HJALLAHRAUNI 2 • SlMI 53755 ■ PÓSTHÓLF 239 • 220 HAFNARFIRÐI arþol Barkar þak- og veggeininga er mikið og jtning auðveld og fljótleg. Barkar þak- og veggeiningar henta mjög vel í flestum byggingum, einkum atvinnu- og geymsluhúsnæði, ekki síst þar sem mikils hreinlætis er krafist, s.s. í tengslum við verslun, matvælaiðnað og landbúnað. Barkar hús- einingar tryggja ótvíræðan sparnað í byggingu, viðhaldi og rekstrarkostnaði. Sæmundur Runólfsson (t.v.) og Runólfur Sæmundsson, eigendur Nýlands í Vík, framan við verslun sína, sem reist var úr Barkar-einingum. varbyriud að gefa afsérfyrir fyrstu afborguri* segir Runólfur Sæmundsson í Versluninni Nýland í Vík í Mýrdal, sem reisti sér 250 fm verslunarhúsnæði úr Barkar þak- og veggemingum. „Það tók okkur aðeins 6 daga að reisa burðargrindina og klæða hana að fullu,“ segir Runólfur. „Fyrsta skóflustungan var tekin 20. október og búðin var opnuð rúmum einum og hálfum mánuði síðar, eða 10. desember, þannig að hún var farin að gefa af sér áður en fyrsta afborgun af húsbyggingunni féll. Það og sú staðreynd að upphitunarkostnaður hússins er áberandi lítill gerir það að verkum að ég er hæstánægður með viðskipti mín við Börk hf.,“ segir Runólfur Sæmundsson í Vík. NYLANDS iniBMIU Opið laugardag í öllum deildum frá kl. 9 16 Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best. V/SA Jll KORT (■ltlil DSI.l' KOKTA ÞJONL'STA jia 'A A A A A A % k . i_11_ Z1 — _J tUulQQ1 . ^ - .Juuuojjí!'» . _ _____j liudojj Jón Loftsson hf. ------------------ Hringbraut 121 Sími 10600 HELjGARPÖSTURINN 15

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.