Helgarpósturinn - 23.10.1986, Blaðsíða 22
LÁTIÐ OKKUR TAKA
BETRI MYND
■ ramsóknarmenn á Reykjanesi
hugsa sér nú gott til glóðarinnar eftir
að framboð Steingríms Hermanns-
sonar var ákveðið. Aðrir óttast
framboð Steingríms. Alþýðuflokk-
urinn og Sjálfstæðisflokkurinn telja
auðvitað hættu á að fjölmiðlaat-
hygli forsætisráðherra muni skila
honum fylgi — en umfram allt eru
alþýðubandalagsmenn hræddir við
þetta framboð. Alþýðubandalagið
fór afar iila útúr sveitarstjórnakosn-
ingunum á Reykjanesi og þeir hafa
enn frekar ástæðu en aðrir til að ótt-
ast fylgistap yfir til Framsóknar. Á
hinn bóginn reikna þeir með ör-
uggu fylgi Geirs Gunnarssonar
hins trausta en hlédræga þing-
manns. Hann er sagður hafa hug á
að vera áfram í framboði, en hann
er einn þingreyndasti maður á Al-
þingi; var þangað fyrst kjörinn
1959. . .
Þ
rátt fyrir að nú standi yfir
margyfirlýst góðæri er — eftir sem
áður — þörf á fyrirhyggju. Þetta veit
Þorsteinn Pálsson, fjármálaráð-
herra og aðalhöfundur fjárlaga-
frumvarpsins. Sá liður á fjárlögum
sem hækkar hvað mest er „Ríkis-
ábyrgð á launum vegna gjaldþrota"
og hækkar hann um heil 100%.
Starfsmenn sem vinna hjá fyrir-
tækjum er verða undir í góðæri geta
því treyst á að Þorsteinn hefur ekki
gleymt þeim. ..
B
■l^r allhusin blómstra alla jafna á
haustin. Einhverjar landslagsbreyt-
ingar virðast vera í þeim bransa um
þessar mundir eins og jafnan er á
þessum vettvangi. Straumurinn
mun nú mestmegnis vera í átt að
Hótel Sögu á ný eftir smá lægð og
einnig á nýja staðinn Evrópu við
Borgartún. Á móti kemur lítils
háttar samdráttur á Laufdalsstöðun-
um Hollywood, Broadway og
Hótel Borg, en þeir sem þekkja
Óla segja reyndar að ef þeir þekki
þann mann rétt, verði ekki lengi að
bíða breytingar á þessum málum
honum í hag. . .
TRÖNUHRAUN! 8 HAFNARFIRÐI SÍMI 54207
BJARNI JÖNSSON LJÓSMYNDARI
g . BÍLEIGENDUR í; .Á;
BODDÍHLUTIR!
Trefjaplastbretíi á lager fyrir eftirtaldar bifreidir:
Subaru '77 '79, Mazda 929, 323 og Pickup, Daihatsu Charmant '78 og '79, |
Lada 1600, 1500, 1200 og sport, Polonez, AMC Eagle og Concord, Datsun 180 |
B og Sunny. Brettakantar á Lödu Sport Toyota Landcruiser og Blazer. Einnig
samstæða á Willy's. ; . , _
Asetning bretta á staðnum.
BÍLPLAST
Vagnhöfða 19, simi 688233. Tökum að okkur trefjaplastvinnu.
Póstsendum. I Veljið islenskt.
»*
I
♦
þri mið fím fös
lau
sun
♦
*
%■
mon
i
ú eru hinar vinsælu helgarferðir okkar
innanlands komnar í fullan gang. Þetta eru
ódýrar ferðir sem innihalda flug til Reykjavík-
ur frá tuttugu stöðum á landinu en einnig
frá Reykjavík til Akureyrar, Egilsstaða,
Hornafjarðar, Húsavíkur, Isafjarðar og
Vestmannaeyja. Gist erá völdum hótelum og
sumstaðar er morgunverður einnig innifalinn.
Þessi skemmtilegi ferðamáti gefur einstakling-
um, fjölskyldum og hópum möguleika á að
-------------------s
Reykjavik: Flug irá
öllum áfangastöðum Flug-
leiða, Flugfélags Norðurlands
og Flugfélags Austurlands.
Gisting á Hótel Esju, Hótel
Loftleiðum, Hótel Borg, Hótel
Óðinsvéum og Hótel Sógu.
Vestmannaeyjar:
Gisting á Hótel Gestgjafan-
um.
r\kureyrl: Gisting á
Hótel KEA, Hótel Varðborg,
Hótel Akureyri, Hótel
Stefaníu og Gistiheimilinu
Ási.
Egilsstaðir: Gisting í
Valaskjálfog Gistihúsinu EGS.
R
L
lornafjörður: Gisting
á Hótel Höfn.
safjörður: Gisting á
Hótel ísafirði.
Hú
lúsavik: Gisting á
Hótel Húsavík.
breyta tit, skipta um umhverfi um stundarsakir.
Áhyggjur og daglegt amstur er skilið eftir
heima meðan notið er hins besta sem býðst
í ferðaþjónustu hér á landi - snætt á nýjum
matsölustöðum, farið í leikhús eða kunningj-
arnir heimsóttir.
Helgarferð er ómetanleg upplyfting.
FLUGLEIÐIR
22 HELGARPÓSTURINN